Fréttir: 2011 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Blómlegt starf í leikskólum
Vísindaleikir, námssögur, dans og myndlist eru hluti af blómlegu starfi leikskólanna í Garðabæ sem kynnt er í nýrri ársskýrslu leikskólanna fyrir skólaárið 2010-2011.
Lesa meira

Vel skreyttur Hofsstaðaskóli
Fréttamaður Mbl heimsótti Hofsstaðaskóla nú nýlega og ræddi við starfsmenn og nemendur um jólin og jólaskreytingar. Í fréttinni kemur fram að í Hofsstaðaskóla hefur sama jólaskrautið verið notað ár frá ári
Lesa meira

Sjálandsskóli fær Mugison í verðlaun
Sjálandsskóli, Alþjóðaskólinn og leikskólinn Sjáland báru sigur úr býtum í keppninni Syngjum saman sem haldinn var á degi íslenskrar tónlistar, 1. desember sl. Verðlaunin eru einkatónleikar með tónlistarmanninum vinsæla Mugison.
Lesa meira

Sjálandsskóli fær Mugison í verðlaun
Sjálandsskóli, Alþjóðaskólinn og leikskólinn Sjáland báru sigur úr býtum í keppninni Syngjum saman sem haldinn var á degi íslenskrar tónlistar, 1. desember sl. Verðlaunin eru einkatónleikar með tónlistarmanninum vinsæla Mugison.
Lesa meira

Jólasmiðjur í Hönnunarsafninu
Í nóvember og desember hefur Hönnunarsafn Íslands boðið upp á jólasmiðjur fyrir nemendur leik-og grunnskóla í tengslum við jólasýningu safnsins „Hvít jól“. Skólabörnin hafa búið til kramarhús, músastiga, klippt jóladúka og búið til jólaskraut af ýmsu tagi.
Lesa meira

Fjórðu bekkingar fá Glósubók Ævars
Áhuginn skein úr andlitum 4. bekkinga í Flataskóla í gær þegar sjálfur Ævar vísindamaður úr Stundinni okkar kom þangað ásamt Jóni Inga Herbertssyni frá hátæknifyrirtækinu Marel.
Lesa meira

Jólasmiðjur í Hönnunarsafninu
Í nóvember og desember hefur Hönnunarsafn Íslands boðið upp á jólasmiðjur fyrir nemendur leik-og grunnskóla í tengslum við jólasýningu safnsins „Hvít jól“. Skólabörnin hafa búið til kramarhús, músastiga, klippt jóladúka og búið til jólaskraut af ýmsu tagi.
Lesa meira

Fjórðu bekkingar fá Glósubók Ævars
Áhuginn skein úr andlitum 4. bekkinga í Flataskóla í gær þegar sjálfur Ævar vísindamaður úr Stundinni okkar kom þangað ásamt Jóni Inga Herbertssyni frá hátæknifyrirtækinu Marel.
Lesa meira

Aukið fjármagn til fjölskyldumála
Við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árið 2012, sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær, var fjármagn aukið til ýmissa rekstrarliða svo sem á fjölskyldusviði, fræðslusviði og í æskulýðs- og íþróttamálum.
Lesa meira

Aukið fjármagn til fjölskyldumála
Við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árið 2012, sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær, var fjármagn aukið til ýmissa rekstrarliða svo sem á fjölskyldusviði, fræðslusviði og í æskulýðs- og íþróttamálum.
Lesa meira

Öflug nágrannavarsla í Garðabæ
Nágrannavarsla er hvergi á höfuðborgarsvæðinu jafn virk og í Garðabæ, að mati Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra. Stefán var gestur á fundi götustjóra í Garðabæ í gær
Lesa meira

Öflug nágrannavarsla í Garðabæ
Nágrannavarsla er hvergi á höfuðborgarsvæðinu jafn virk og í Garðabæ, að mati Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra. Stefán var gestur á fundi götustjóra í Garðabæ í gær
Lesa meira
Síða 2 af 31