Fréttir: 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

13. des. 2011 : Blómlegt starf í leikskólum

Vísindaleikir, námssögur, dans og myndlist eru hluti af blómlegu starfi leikskólanna í Garðabæ sem kynnt er í nýrri ársskýrslu leikskólanna fyrir skólaárið 2010-2011. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. des. 2011 : Vel skreyttur Hofsstaðaskóli

Fréttamaður Mbl heimsótti Hofsstaðaskóla nú nýlega og ræddi við starfsmenn og nemendur um jólin og jólaskreytingar. Í fréttinni kemur fram að í Hofsstaðaskóla hefur sama jólaskrautið verið notað ár frá ári Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. des. 2011 : Sjálandsskóli fær Mugison í verðlaun

Sjálandsskóli, Alþjóðaskólinn og leikskólinn Sjáland báru sigur úr býtum í keppninni Syngjum saman sem haldinn var á degi íslenskrar tónlistar, 1. desember sl. Verðlaunin eru einkatónleikar með tónlistarmanninum vinsæla Mugison. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. des. 2011 : Sjálandsskóli fær Mugison í verðlaun

Sjálandsskóli, Alþjóðaskólinn og leikskólinn Sjáland báru sigur úr býtum í keppninni Syngjum saman sem haldinn var á degi íslenskrar tónlistar, 1. desember sl. Verðlaunin eru einkatónleikar með tónlistarmanninum vinsæla Mugison. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. des. 2011 : Jólasmiðjur í Hönnunarsafninu

Í nóvember og desember hefur Hönnunarsafn Íslands boðið upp á jólasmiðjur fyrir nemendur leik-og grunnskóla í tengslum við jólasýningu safnsins „Hvít jól“. Skólabörnin hafa búið til kramarhús, músastiga, klippt jóladúka og búið til jólaskraut af ýmsu tagi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. des. 2011 : Fjórðu bekkingar fá Glósubók Ævars

Áhuginn skein úr andlitum 4. bekkinga í Flataskóla í gær þegar sjálfur Ævar vísindamaður úr Stundinni okkar kom þangað ásamt Jóni Inga Herbertssyni frá hátæknifyrirtækinu Marel. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. des. 2011 : Jólasmiðjur í Hönnunarsafninu

Í nóvember og desember hefur Hönnunarsafn Íslands boðið upp á jólasmiðjur fyrir nemendur leik-og grunnskóla í tengslum við jólasýningu safnsins „Hvít jól“. Skólabörnin hafa búið til kramarhús, músastiga, klippt jóladúka og búið til jólaskraut af ýmsu tagi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. des. 2011 : Fjórðu bekkingar fá Glósubók Ævars

Áhuginn skein úr andlitum 4. bekkinga í Flataskóla í gær þegar sjálfur Ævar vísindamaður úr Stundinni okkar kom þangað ásamt Jóni Inga Herbertssyni frá hátæknifyrirtækinu Marel. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. des. 2011 : Aukið fjármagn til fjölskyldumála

Við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árið 2012, sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær, var fjármagn aukið til ýmissa rekstrarliða svo sem á fjölskyldusviði, fræðslusviði og í æskulýðs- og íþróttamálum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. des. 2011 : Aukið fjármagn til fjölskyldumála

Við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árið 2012, sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær, var fjármagn aukið til ýmissa rekstrarliða svo sem á fjölskyldusviði, fræðslusviði og í æskulýðs- og íþróttamálum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. des. 2011 : Öflug nágrannavarsla í Garðabæ

Nágrannavarsla er hvergi á höfuðborgarsvæðinu jafn virk og í Garðabæ, að mati Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra. Stefán var gestur á fundi götustjóra í Garðabæ í gær Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. des. 2011 : Öflug nágrannavarsla í Garðabæ

Nágrannavarsla er hvergi á höfuðborgarsvæðinu jafn virk og í Garðabæ, að mati Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra. Stefán var gestur á fundi götustjóra í Garðabæ í gær Lesa meira
Síða 2 af 31