22. des. 2022

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.

Ráðhús Garðabæjar

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar, Garðatorgi 7, um jól og áramót:
Þorláksmessa: opið frá 8-13.
Þriðjudagur 27. desember opið frá 10-16
Miðvikudagur  28. desember opið frá 8-16
Fimmtudag 29. desember opið frá 8-16.
Föstudagur 30. desember opið frá 8-13.
Lokað mánudaginn 2. janúar.
Þriðjudag 3. janúar opið frá 08-16.

Bókasafn Garðabæjar

Afgreiðslutími Bókasafns Garðabæjar Garðatorgi um jól og áramót:

Þorláksmessudagur: Opið frá kl. 9 - 19
Lokað 24.-26. desember.
Þriðjudagur 27. desember: Opið frá kl. 9 - 19
Miðvikudagur 28. desember: Opið frá kl. 9 - 19
Fimmtudagur 29. desember: Opið frá kl. 9 - 19
Föstudagur 30. desember: Opið frá kl. 9 - 19
Lokað 31. desember, 1. janúar og 2. janúar.

Afgreiðslutími útibús á Álftanesi um jól og áramót:

Þorláksmessudagur: Opið frá kl. 14 - 17
Lokað 24.-26. desember.
Þriðjudagur 27. desember: Opið frá kl. 14 - 18
Miðvikudagur 28. desember: Lokað
Fimmtudagur 29. desember: Opið frá kl. 14 - 18
Föstudagur 30. desember: Opið frá kl. 14 - 17

Lokað 31. desember, 1. janúar og 2. janúar.

Afgreiðslutími útibús í Urriðaholti um jól og áramót:

Fimmtudagur 29. desember: Opið frá kl. 13-18

Sjá einnig vef Bókasafns Garðabæjar. 

Hönnunarsafn Íslands

Opnun yfir jól og áramót.

Vefur Hönnunarsafns Íslands

23. des. 12-17
24.-26. des lokað
27. des. 12-17
28. des. 12-17
29. des. 12-17
30. des. 12-17
31. des lokað
1. jan. lokað
2. jan. lokað á mánudögum
3. jan 12-17

Sundlaugar og íþróttamannvirki í Garðabæ

Opnunartími sundlauga, Ásgarðslaugar og Álftaneslaugar, í Garðabæ um jól og áramót:

23. des Þorláksmessa Ásgarðslaug og Álftaneslaug 06:30-18:00
24. des, aðfangadagur: Ásgarðslaug 08-11:30, Álftaneslaug 09:00-11:30.
25. des: Lokað
26. des: Lokað
27. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
28. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
29. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
30. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
31. des, gamlársdagur: Ásgarðslaug 08:00-11:30, Álftaneslaug 09:00-11:30
1. janúar: Lokað
2. janúar Ásgarðslaug 06:30-22:00, Álftaneslaug 06:30-21:00

Hætt er að hleypa ofan í laugar 30 mínútum fyrir lokun.

Íþróttamannvirki:

Aðgangur að íþróttasölum til æfinga er samkvæmt æfingatöflum innan þessara opnunartíma.
Mýrin og Sjáland: Lokað 24., 25., 26., 31. des og 1. janúar.

Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.