Afgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.
Ráðhús Garðabæjar
Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar, Garðatorgi 7, um jól og áramót:
Föstudagur 22. desember opið frá 8-13.
Lokað 23.-26. desember
Miðvikudagur 27. desember opið frá 10-16
Fimmtudagur 28. desember opið frá 8-16
Föstudagur 29. desember opið frá 8-14.
Lokað 31. desember - 2. janúar.
Miðvikudagur 3. janúar opið frá 08-16.
Bókasafn Garðabæjar
Hönnunarsafn Íslands
23. des. 12-17
24.-26. des lokað
27.-30. des 12-17
31. des lokað
1. jan. lokað
2. jan. 12-17
Sundlaugar og íþróttamannvirki í Garðabæ
Opnunartími sundlauga, Ásgarðslaugar og Álftaneslaugar, í Garðabæ um jól og áramót:
Helgidagur | Ásgarðslaug | Álftaneslaug |
Þorláksmessa | 08:00-18:00 | 09:00-18:00 |
Aðfangadagur | 08:00-12:00 | 09:00-12:00 |
Jóladagur | LOKAÐ | LOKAÐ |
Annar í jólum (25. desember) | LOKAÐ | LOKAÐ |
Gamlársdagur (31. desember) | 08:00-12:00 | 09:00-12:00 |
Nýársdagur (1. janúar) | LOKAÐ | LOKAÐ |
Hætt er að hleypa ofan í laugar 30 mínútum fyrir lokun.
Íþróttamannvirki:
Aðgangur að íþróttasölum til æfinga er samkvæmt æfingatöflum innan þessara opnunartíma.
Mýrin og Sjáland: Lokað 24., 25., 26., 31. des og 1. janúar.
Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.