Fréttir: apríl 2012 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Sjálfbært vatnafar
Mánudaginn 23. apríl nk. verður haldið málþing um sjálfbært vatnafar í húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands við Urriðaholtsstræti í Garðabæ. Á málþinginu verða ræddar svokallaðar blágrænar lausnir í byggð og tækifæri sem þeim tengjast, en þær eru hluti þeirra innviða sem koma skulu á næstu árum.
Lesa meira

Listadagar barna og ungmenna
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ verða nú haldnir í fimmta sinn í apríl, dagana 19-28. apríl. Dagskráin spannar um eina og hálfa viku og undirbúningur er í fullum gangi í skólum bæjarins. Garðbæingar eru hvattir til að líta við í skólum bæjarins þessa daga og fylgjast með því skapandi starfi sem þar fer fram.
Lesa meira

Fræðsla fyrir foreldra
Grunnstoð Garðabæjar boðar til árlegs fræðsufundar fyrir foreldra í Garðabæ sem haldinn verður í sal Sjálandsskóla þriðjudaginn 17. apríl klukkan 20:00 - 22:00.
Lesa meira

Fræðsla fyrir foreldra
Grunnstoð Garðabæjar boðar til árlegs fræðsufundar fyrir foreldra í Garðabæ sem haldinn verður í sal Sjálandsskóla þriðjudaginn 17. apríl klukkan 20:00 - 22:00.
Lesa meira

Hreinsunarátak að hefjast
Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ hefst miðvikudaginn 18. apríl og stendur til 7. maí. Þá tekur við vorhreinsun lóða sem stendur yfir dagana 7. til 11. maí.
Lesa meira

Hreinsunarátak að hefjast
Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ hefst miðvikudaginn 18. apríl og stendur til 7. maí. Þá tekur við vorhreinsun lóða sem stendur yfir dagana 7. til 11. maí.
Lesa meira

Átta liða úrslit í Útsvari
Garðabær mætir Ísafjarðarbæ í þriðju umferð í spurningakeppninni Útsvari miðvikudagskvöldið 4. apríl kl. 19:55 í sjónvarpinu. Í liði Garðabæjar eru Vilhjálmur Bjarnason, Elías Karl Guðmundsson og Ragnheiður Traustadóttir.
Lesa meira

Átta liða úrslit í Útsvari
Garðabær mætir Ísafjarðarbæ í þriðju umferð í spurningakeppninni Útsvari miðvikudagskvöldið 4. apríl kl. 19:55 í sjónvarpinu. Í liði Garðabæjar eru Vilhjálmur Bjarnason, Elías Karl Guðmundsson og Ragnheiður Traustadóttir.
Lesa meira

Hverjar eru helstu fornleifar í Garðabæ?
Hverjar eru helstu fornleifar í Garðabæ? Svo hljóðaði spurning sem Hildur Ýr Aðalsteinsdóttir sendi Vísindavef Háskóla Íslands á dögunum. Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur var fengin til að svara þessari spurningu og birti svarið á Vísindavefnum.
Lesa meira

Hverjar eru helstu fornleifar í Garðabæ?
Hverjar eru helstu fornleifar í Garðabæ? Svo hljóðaði spurning sem Hildur Ýr Aðalsteinsdóttir sendi Vísindavef Háskóla Íslands á dögunum. Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur var fengin til að svara þessari spurningu og birti svarið á Vísindavefnum.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða