11. jún. 2018

Norræn stórsýning frímerkjasafnara

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson,setti norrænu safnarasýninguna NORDIA 2018 í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í  Garðabæ föstudaginn 8. júní.ndi. 

  • Verðlaunahafar í myndasamkeppni í tilefni af sýningunni NORDIA 2018
    Verðlaunahafar í myndasamkeppni í tilefni af sýningunni NORDIA 2018.Viðstödd verðlaunaafhendinguna voru Sunneva Þorvaldsdóttir og Rökkvi Leó Karlsson. Við óskum þeim og öðrum verðlaunahöfum til hamingju.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson,setti norrænu safnarasýninguna NORDIA 2018 í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í  Garðabæ föstudaginn 8. júní.ndi. NORDIA 2018 er stærsti viðburður norrænna frímerkjasafnara á árinu og bar öllu tjaldað til svo gera sýninguna sem glæsilegasta. Um leið var þess minnst að á þessu ári eru liðin 100 ár frá því að Ísland fékk fullveldi. Á sýningunni voru því einnig sýndir einstakir gripir úr fullveldissögu þjóðarinnar.  Forseti Íslands er verndari NORDIA 2018.