Fréttir: júlí 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

6. júl. 2020 : Veiði bönnuð í Urriðavatni

Urriðastofninn í Urriðavatni er mjög viðkvæmur og því er öll veiði bönnuð í vatninu.  Leyfilegt er að veiða í Vífilsstaðavatni með veiðileyfi.

Lesa meira

6. júl. 2020 : Aldingarður æskunnar í leikskólum í Garðabæ

Leikskólum í Garðabæ bauðst í vor að taka þátt í spennandi verkefni sem ber heitið Aldingarður æskunnar. Verkefnið snýst um að ræktuð verði aldintré eins og t.d. epla- og ávaxtatré ásamt ýmsum tegundum berjarunna við einn eða fleiri leikskóla bæjarins.

Lesa meira

3. júl. 2020 : Sumarfjör á Garðatorgi í júlí og ágúst

Fimmtudagana 9. júlí, 23. júlí og 6. ágúst frá kl. 16-19 verður boðið upp á skemmtilega dagskrá á Garðatorgi með það fyrir augum að skapa góða sumarstemmningu á torginu. Laugardaginn 8. ágúst verður svo gleðigönguþema á Garðatorgi.

Lesa meira
Hvar er fallegasta lóð Garðabæjar?

2. júl. 2020 : Snyrtilegar lóðir í Garðabæ 2020

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2020. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu. Lokafrestur ábendinga er 6. júlí.

Lesa meira

1. júl. 2020 : Sumarfögnuður Skapandi sumarstarfa á Garðatorgi

Fimmtudaginn 25. júní stóðu Skapandi sumarstörf í Garðabæ fyrir sumarfagnaði á Garðatorgi. Þar mátti sjá verk eftir 18 unga Garðbæinga sem undanfarnar vikur hafa unnið að fjölbreyttum skapandi verkefnum.

Lesa meira
Síða 2 af 2