Fréttir: janúar 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

16. jan. 2015 : Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag Garðabæjar

Góð mæting var á kynningarfund um lýsingu á gerð aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 sem var haldinn í Flataskóla miðvikudaginn 14. janúar sl. Á fundinum var farið yfir lýsinguna sem var samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar 4. desember 2014 og nánar greint frá innihaldi einstakra kafla. Gunnar Einarsson bæjarstjóri var fundarstjóri og á fundinum voru fulltrúar frá Teiknistofu Arkitekta, Landslagsarkitektastofunni Landmótun og verkfræðistofunni Eflu sem vinna að aðalskipulagsgerðinni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. jan. 2015 : Kynningarfundur um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Mánudaginn 19. janúar kl. 17:30 verður haldinn kynningarfundur í Flataskóla um tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Nýtt svæðisskipulag hefur fengið yfirskriftina Höfuðborgarsvæðið 2040 og það er sameiginleg áætlun sveitarfélaganna um uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu 25 ára. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. jan. 2015 : Fræðsludagskrá í Hönnunarsafninu

Hönnunarsafn Íslands stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Sunnudaginn 18. janúar kl. 14 ætla gullsmiðirnir Þorbergur Halldórsson og Ásmundur Kristjánsson að ganga um yfirstandandi sýningar Hönnunarsafnsins í fylgd Hörpu Þorsteinsdóttur forstöðumanns. Í spjalli þeirra verður fjallað sérstaklega um smíði hinnar íslensku fálkaorðu og orðusafn frú Vigdísar Finnbogadóttur skoðað Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. jan. 2015 : Fræðsludagskrá í Hönnunarsafninu

Hönnunarsafn Íslands stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Sunnudaginn 18. janúar kl. 14 ætla gullsmiðirnir Þorbergur Halldórsson og Ásmundur Kristjánsson að ganga um yfirstandandi sýningar Hönnunarsafnsins í fylgd Hörpu Þorsteinsdóttur forstöðumanns. Í spjalli þeirra verður fjallað sérstaklega um smíði hinnar íslensku fálkaorðu og orðusafn frú Vigdísar Finnbogadóttur skoðað Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jan. 2015 : Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Erling Ásgeirsson og Jóhanna Aradóttir fengu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs, þegar tilkynnt var um kjör íþróttamanna Garðabæjar 2014 sunnudaginn 11. janúar sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jan. 2015 : Harpa og Daníel eru íþróttamenn ársins 2014

Knattspyrnufólkið Harpa Þorsteinsdóttir og Daníel Laxdal úr Stjörnunni eru íþróttamenn Garðabæjar árið 2014. Tilkynnt var um kjör þeirra sunnudaginn 11. janúar sl. við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni Ásgarði. Lið ársins 2014 er meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Stjörnunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jan. 2015 : Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Erling Ásgeirsson og Jóhanna Aradóttir fengu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs, þegar tilkynnt var um kjör íþróttamanna Garðabæjar 2014 sunnudaginn 11. janúar sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jan. 2015 : Harpa og Daníel eru íþróttamenn ársins 2014

Knattspyrnufólkið Harpa Þorsteinsdóttir og Daníel Laxdal úr Stjörnunni eru íþróttamenn Garðabæjar árið 2014. Tilkynnt var um kjör þeirra sunnudaginn 11. janúar sl. við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni Ásgarði. Lið ársins 2014 er meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Stjörnunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jan. 2015 : Skráðu þig á póstlista hjá Garðabæ

Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku. Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið. Jafnframt eru nýjustu tilkynningar, skipulagsauglýsingar og upplýsingar um störf hjá Garðabæ í fréttabréfinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jan. 2015 : Vornámskeið Klifsins eru að fara í gang

Nú á næstu dögum og vikum hefjast vornámskeið Klifsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jan. 2015 : Kynningarfundur um tillögu á lýsingu á aðalskipulagi Garðabæjar

Vinna við aðalskipulag Garðabæjar fyrir tímabilið 2016 - 2030 stendur nú yfir og verður fyrsta aðalskipulag hins sameinaða sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness. Sérstakur kynningarfundur um lýsingu gerðar aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 verður haldinn í Flataskóla miðvikudaginn 14. janúar 2015 og hefst hann klukkan 17:30. Þar verður lýsingin kynnt almenningi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jan. 2015 : Skráðu þig á póstlista hjá Garðabæ

Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku. Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið. Jafnframt eru nýjustu tilkynningar, skipulagsauglýsingar og upplýsingar um störf hjá Garðabæ í fréttabréfinu. Lesa meira
Síða 2 af 3