Fréttir: september 2016 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls
Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls var formlega opnaður í dag og um leið var afhjúpað merki sem sýnir að stígurinn sé hluti af rauðri lykilleið.
Lesa meira

Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls
Nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls var formlega opnaður í dag og um leið var afhjúpað merki sem sýnir að stígurinn sé hluti af rauðri lykilleið.
Lesa meira

Réttindaskóli UNICEF
Flataskóli verður einn af þremur fyrstu Réttindaskólum UNICEF hér á landi
Lesa meira

Réttindaskóli UNICEF
Flataskóli verður einn af þremur fyrstu Réttindaskólum UNICEF hér á landi
Lesa meira

Samgönguvika 16.-22. september
Samgönguvika er haldin 16. - 22. september ár hvert. Markmiðið er að hvetja fólk til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum
Lesa meira

Samgönguvika 16.-22. september
Samgönguvika er haldin 16. - 22. september ár hvert. Markmiðið er að hvetja fólk til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum
Lesa meira

Hvernig bókasafn vilt þú?
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til íbúa bæjarins um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins.
Lesa meira

Hvernig bókasafn vilt þú?
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til íbúa bæjarins um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins.
Lesa meira

Yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafninu
Í september verður boðið upp á 15 mínútna yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi.
Lesa meira

Skemmtileg afmælishátíð
Afmælishátíð Garðabæjar var haldin laugardaginn 3. september sl. í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar á þessu ári. Hátíðin fór fram á Garðatorgi sem var lokað allri bílaumferð um daginn. Sannkallað hátíðarveður var um daginn hlýtt í veðri og sól og þótt reyndar hafi skollið á rigningardemba í lok dags kom það ekki að sök.
Lesa meira

Gefandi leikskólastarf með yngstu börnunum
Öll börn í Garðabæ sem voru orðin 12 mánaða 1. september fengu boð um leikskólavist frá haustinu.
Lesa meira

Yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafninu
Í september verður boðið upp á 15 mínútna yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi.
Lesa meira
Síða 2 af 3