9. sep. 2016

Yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafninu

Í september verður boðið upp á 15 mínútna yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi.
  • Séð yfir Garðabæ
Í september verður boðið upp á 15 mínútna yoga- og núvitundarnámskeið á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi.

Í auglýsingu frá Bóksasfninu segir m.a. að yoga og núvitund sé fyrir alla og miði að því að efla líkamlega meðvitund og njóta augnabliksins.

Hver tími er sjálfstæður og ekki er nauðsynlegt að hafa bakgrunn af neinu tagi.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Auglýsing með nánari upplýsingum: Yoga_og_nuvitund.pdf