Fréttir: nóvember 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. nóv. 2025 : Uppskeruhátíð kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum

Dagskrá Menntadagsins 2025 var hin glæsilegasta. Boðið var upp á tónlistaratriði, fróðlegan fyrirlestur og fjölbreytt erindi. 

Lesa meira

10. nóv. 2025 : Nýir og betrumbættir stígar meðfram Hafnarfjarðarvegi

Framkvæmdir á stígum meðfram Hafnarfjarðarvegi, við Súlunes og Hegranes, hefjast á næstu misserum.

Lesa meira

10. nóv. 2025 : Bókmenntahátíðin Iceland Noir teygir anga sína í Garðabæinn

Bókmenntahátíðin sem hressir upp á skammdegið, Iceland Noir, teygir anga í Garðabæinn miðvikudaginn 12. nóvember. Viðburðurinn hefst klukkan 20:00 í Sveinatungu, Garðatorgi 7, aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Að þessu sinni koma fram rithöfundarnir Chris Whitaker, Stefan Ahnem auk leikarans Will Tudor

Lesa meira

7. nóv. 2025 : Menntadagur Garðabæjar fer fram í dag

Um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum koma saman í dag og taka þátt í glæsilegri dagskrá á Menntadegi Garðabæjar. 

Lesa meira

7. nóv. 2025 : Neyðarkallinn 2025 kominn í hús

Jón Andri Helgason, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, afhenti Almari Guðmundssyni neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar.

Lesa meira
Traust afkoma Garðabæjar, skuldahlutfall lækkar verulega og áframhaldandi uppbygging

6. nóv. 2025 : Traust afkoma Garðabæjar, skuldahlutfall lækkar verulega og áframhaldandi uppbygging

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði jákvæð um 595 m.kr. Fyrri umræða um áætlunina fór fram í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, í bæjarstjórn Garðabæjar.

Lesa meira
Síða 2 af 2