Fréttir: nóvember 2025 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Uppskeruhátíð kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum
Dagskrá Menntadagsins 2025 var hin glæsilegasta. Boðið var upp á tónlistaratriði, fróðlegan fyrirlestur og fjölbreytt erindi.
Lesa meira
Nýir og betrumbættir stígar meðfram Hafnarfjarðarvegi
Framkvæmdir á stígum meðfram Hafnarfjarðarvegi, við Súlunes og Hegranes, hefjast á næstu misserum.
Lesa meira
Bókmenntahátíðin Iceland Noir teygir anga sína í Garðabæinn
Bókmenntahátíðin sem hressir upp á skammdegið, Iceland Noir, teygir anga í Garðabæinn miðvikudaginn 12. nóvember. Viðburðurinn hefst klukkan 20:00 í Sveinatungu, Garðatorgi 7, aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Að þessu sinni koma fram rithöfundarnir Chris Whitaker, Stefan Ahnem auk leikarans Will Tudor
Lesa meira
Menntadagur Garðabæjar fer fram í dag
Um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum koma saman í dag og taka þátt í glæsilegri dagskrá á Menntadegi Garðabæjar.
Lesa meira
Neyðarkallinn 2025 kominn í hús
Jón Andri Helgason, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, afhenti Almari Guðmundssyni neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar.
Lesa meira
Traust afkoma Garðabæjar, skuldahlutfall lækkar verulega og áframhaldandi uppbygging
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði jákvæð um 595 m.kr. Fyrri umræða um áætlunina fór fram í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, í bæjarstjórn Garðabæjar.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða