Fréttir: apríl 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2016 : 40 ára afmæli - fjölbreyttir viðburðir framundan

Garðabær fagnar 40 ára afmæli sínu á árinu 2016 en sveitarfélagið fékk kaupsstaðarréttindi 1. janúar 1976. Gefin hafa verið út tvö afmælisblöð á árinu sem fylgdu með Garðapóstinum. Nýjasta afmælisblaðið fylgdi Garðapóstinum 20. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2016 : Edda Sigurðardóttir ráðin skólastjóri Sjálandsskóla

Edda Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2016 : Jazzhátíðin fer vel af stað

Jazzhátíð Garðabæjar fer vel af stað en fyrstu tónleikarnir voru haldnir að kvöldi til 20. apríl þegar ungar og efnilegar hljómsveitir úr Tónlistarskóla Garðabæjar stigu á svið í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2016 : 40 ára afmæli - fjölbreyttir viðburðir framundan

Garðabær fagnar 40 ára afmæli sínu á árinu 2016 en sveitarfélagið fékk kaupsstaðarréttindi 1. janúar 1976. Gefin hafa verið út tvö afmælisblöð á árinu sem fylgdu með Garðapóstinum. Nýjasta afmælisblaðið fylgdi Garðapóstinum 20. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin 20.-23. apríl

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin dagana 20.-23. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður. Styrktaraðili hátíðarinnar er Íslandsbanki í Garðabæ. Hátíðin er nú haldin í ellefta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Hátíðahöld á sumardaginn fyrsta

Hátíðahöld á Sumardaginn fyrsta í Garðabæ eru í umsjá Skátafélagsins Vífils. Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13:00. Skrúðganga fer frá Vídalínskirkju kl. 13:45, ungir skátar úr Vífli leiða gönguna með fánaborg og blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar stýrir göngutakti og undirleik. Gengið er að Hofsstaðaskóla þar sem hátíðahöldin fara fram og standa fram eftir degi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ 21. apríl - 1. maí

Listadagar barna og ungmenna eru nú haldnir í sjöunda sinn í Garðabæ dagana 21. apríl til 1. maí. Listadagarnir eru haldnir annað hvert ár í lok apríl. Að venju er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í skólum bæjarins á öllum skólastigum þar sem uppskera vetrarins er sýnd á margvíslegan hátt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Malbikun og aðrar framkvæmdir sumarsins

Á vef Garðabæjar er hægt að sjá yfirlit yfir framkvæmdir sumarsins, þ.á.m. malbikunarframkvæmdir Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin 20.-23. apríl

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin dagana 20.-23. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður. Styrktaraðili hátíðarinnar er Íslandsbanki í Garðabæ. Hátíðin er nú haldin í ellefta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Hátíðahöld á sumardaginn fyrsta

Hátíðahöld á Sumardaginn fyrsta í Garðabæ eru í umsjá Skátafélagsins Vífils. Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13:00. Skrúðganga fer frá Vídalínskirkju kl. 13:45, ungir skátar úr Vífli leiða gönguna með fánaborg og blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar stýrir göngutakti og undirleik. Gengið er að Hofsstaðaskóla þar sem hátíðahöldin fara fram og standa fram eftir degi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ 21. apríl - 1. maí

Listadagar barna og ungmenna eru nú haldnir í sjöunda sinn í Garðabæ dagana 21. apríl til 1. maí. Listadagarnir eru haldnir annað hvert ár í lok apríl. Að venju er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í skólum bæjarins á öllum skólastigum þar sem uppskera vetrarins er sýnd á margvíslegan hátt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2016 : Malbikun og aðrar framkvæmdir sumarsins

Á vef Garðabæjar er hægt að sjá yfirlit yfir framkvæmdir sumarsins, þ.á.m. malbikunarframkvæmdir Lesa meira
Síða 2 af 4