Opnunartími sundlauganna yfir jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma sundlauganna í Garðabæ yfir hátíðirnar.
Opnunartími sundlauganna í Garðabæ, í Ásgarði og á Álftanesi, yfir jól og áramót er sem hér segir:
23. des. (Þorláksmessa) – 06:30 – 22:00
24. des. (aðfangadagur) – 06:30 – 11:30
25. des. (jóladagur) – Lokað
26. des. (annar í jólum) – Lokað
27., 28., 29. og 30. des. – Venjuleg opnun
31. des. (gamlársdagur) – 06:30 – 11:30
1. jan. (nýársdagur) – Lokað
2. jan. – Venjuleg opnun
