Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní í sal bæjarstjórnar Sveinatungu að Garðatorgi 7 og hefst hann klukkan 17.00.
-
Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní í sal bæjarstjórnar Sveinatungu að Garðatorgi 7 og hefst hann klukkan 17.00. Öll velkomin
Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögu að deiliskipulagi Arnarlands til auglýsingar ásamt tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016–2030 sem nær til sama svæðis.
Streymi fyrir fundinn
Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní í sal bæjarstjórnar Sveinatungu að Garðatorgi 7 og hefst hann klukkan 17.00.
Fundurinn verður einnig í beinu streymi á vef Garðabæjar: www.gardabaer.is
Öll velkomin