29. ágú. 2025

Brunnum fyrir dælustöð við Hólmatún komið fyrir

Unnið er að koma brunnum fyrir nýja dælustöð fyrir í Svanamýri, á mánudaginn verður þeim lyft út á Hrakhólma.

Framkvæmdir við tengingu nýrrar dælustöðvar við hreinsistöð og fráveitu við Hólmatún á Álftanesi eru hafnar.

Nú er unnið að því að koma brunnum fyrir nýja dælustöð fyrir í Svanamýri, á mánudaginn verður þeim lyft út á Hrakhólma. Brunnarnir verða þar þangað til þeir verða grafnir niður og áætlað er að sú vinna fari fram í október/nóvember.

Í fyrsta áfanga verða brunnarnir fluttir í Svanamýri, þeim verður svo lyft út á Hrakhólma.