Fréttir: september 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

19. sep. 2011 : Fræðsla á starfsdegi

Á starfsdegi kennara í leik- og grunnskólum Garðabæjar þann 16. september sl. var boðið upp á fjölbreytt námskeið. Meðal námskeiða sem í boði voru var heimspekinámskeið sem var afskaplega vel sótt. Heimspekinámskeiðið var haldið í húsnæði Garðaskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. sep. 2011 : Fræðsla á starfsdegi

Á starfsdegi kennara í leik- og grunnskólum Garðabæjar þann 16. september sl. var boðið upp á fjölbreytt námskeið. Meðal námskeiða sem í boði voru var heimspekinámskeið sem var afskaplega vel sótt. Heimspekinámskeiðið var haldið í húsnæði Garðaskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar um íþrótta- og æskulýðsstarf í Garðabæ eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Ný gönguleið kynnt

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag föstudaginn 16. september. Í Garðabæ var haldið upp á daginn með því að efna til göngu frá Garðatorgi upp að húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Nýsköpun og frumkvöðlamennt

Föstudaginn 16. september var starfsdagur kennara í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Kennarar gátu valið um ýmis námskeið og hátt í hundrað manns tóku þátt í námsstefnu í nýsköpun og frumkvöðlamennt. Á námsstefnunni flutti Dr. Rósa Gunnarsdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu erindi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar um íþrótta- og æskulýðsstarf í Garðabæ eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Ný gönguleið kynnt

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag föstudaginn 16. september. Í Garðabæ var haldið upp á daginn með því að efna til göngu frá Garðatorgi upp að húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2011 : Nýsköpun og frumkvöðlamennt

Föstudaginn 16. september var starfsdagur kennara í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Kennarar gátu valið um ýmis námskeið og hátt í hundrað manns tóku þátt í námsstefnu í nýsköpun og frumkvöðlamennt. Á námsstefnunni flutti Dr. Rósa Gunnarsdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu erindi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. sep. 2011 : Fékk gull þriðja árið í röð

Hofsstaðaskóli hlaut gullviðurkenningu fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskóla þegar verðlaun voru veitt í lokahófi keppninnar sunnudaginn 11. september. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. sep. 2011 : Fékk gull þriðja árið í röð

Hofsstaðaskóli hlaut gullviðurkenningu fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskóla þegar verðlaun voru veitt í lokahófi keppninnar sunnudaginn 11. september. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. sep. 2011 : Göngum í skólann

Alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann hófst hér á landi miðvikudaginn 7. september en í því taka þátt skólar í allt að 40 löndum. Ísland tekur nú þátt í verkefninu í fimmta skipti og stefnir í metþátttöku hér á landi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. sep. 2011 : Ísland afhjúpað í sundlauginni

Málverkið Ísland var afhjúpað í sundlaug Garðabæjar þriðjudaginn 6. september sl. Verkið var unnið í sumar á bökkum sundlaugarinnar af listamanninum Birgi Rafni Friðrikssyni. Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður menningar- og safnanefndar fengu þann heiður að afhjúpa verkið formlega og greina frá heitinu. Í leiðinni þökkuðu þau listamanninum fyrir þennan skemmtilega listgjörning Lesa meira
Síða 2 af 3