Fréttir: september 2011 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

8. sep. 2011 : Göngum í skólann

Alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann hófst hér á landi miðvikudaginn 7. september en í því taka þátt skólar í allt að 40 löndum. Ísland tekur nú þátt í verkefninu í fimmta skipti og stefnir í metþátttöku hér á landi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. sep. 2011 : Ísland afhjúpað í sundlauginni

Málverkið Ísland var afhjúpað í sundlaug Garðabæjar þriðjudaginn 6. september sl. Verkið var unnið í sumar á bökkum sundlaugarinnar af listamanninum Birgi Rafni Friðrikssyni. Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður menningar- og safnanefndar fengu þann heiður að afhjúpa verkið formlega og greina frá heitinu. Í leiðinni þökkuðu þau listamanninum fyrir þennan skemmtilega listgjörning Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. sep. 2011 : Ánægja með skólamatinn

Nemendum í grunnskólum Garðabæjar hefur þessa viku staðið til boða hádegismatur frá fyrirtækinu Skólamat. Skrifað var undir samning við fyrirtækið í dag og gildir hann til þriggja ára. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. sep. 2011 : Ánægja með skólamatinn

Nemendum í grunnskólum Garðabæjar hefur þessa viku staðið til boða hádegismatur frá fyrirtækinu Skólamat. Skrifað var undir samning við fyrirtækið í dag og gildir hann til þriggja ára. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. sep. 2011 : Uppskeruhátíð skólagarðanna

Fjöldi fólks mætti á uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni síðastliðinn laugardag í góðu veðri en þá komu börnin ásamt foreldrum sínum til að taka upp uppskeru sumarsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. sep. 2011 : Uppskeruhátíð skólagarðanna

Fjöldi fólks mætti á uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni síðastliðinn laugardag í góðu veðri en þá komu börnin ásamt foreldrum sínum til að taka upp uppskeru sumarsins. Lesa meira
Síða 3 af 3