Fréttir

Fyrirsagnalisti

Áhorfendur á íþróttahátíð Garðabæjar 2018

4. jan. 2019 : Íþróttahátíð Garðabæjar verður haldin 6. janúar

Íþróttahátíð Garðabæjar verður haldin í fimleikasalnum í íþróttamiðstöðinni Ásgarði sunnudaginn 6. janúar nk. kl. 13-15.

Lesa meira
María Magnúsdóttir

4. jan. 2019 : Þriðjudagsklassík hefst á ný

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ er nú haldin í sjötta sinn. Að þessu sinni er tónleikaröðin í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist 

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

4. jan. 2019 : Þrettándabrenna á Álftanesi

Á Þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar kl. 17:30 verður brenna á Álftanesi, nærri ströndinni norðan við Gesthús, aðkoma frá Bakkavegi.

Lesa meira
Jólatré

3. jan. 2019 : Jólatré hirt 7.-8. janúar

Eins og undanfarin ár sér Hjálparsveit Skáta í Garðabæ um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar.

Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar 2017

2. jan. 2019 : Íþróttamenn Garðabæjar - síðasti dagur vefkosningar 2. janúar

Fjórir karlar og fjórar konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2018. Síðasti dagur vefkosningarinnar er í dag 2. janúar.

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

28. des. 2018 : Áramótabrennur í Garðabæ

Uppfært 31. desember 2018: Í ár verða 2 áramótabrennur í Garðabæ, ein við Sjávargrund og önnur á Álftanesi.

Lesa meira
Gámagerði við Hofsstaðavöll

27. des. 2018 : Nýtt grenndargámagerði við Hofsstaðavöll

Fyrir jól var sett upp nýtt grenndargámagerði við Hofsstaðavöll í Garðabæ.

Lesa meira
Undirritun verksamnings um fjölnota íþróttahús í Garðabæ

21. des. 2018 : Fjölnota íþróttahús rís í Garðabæ

Verksamningur milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka um hönnun og byggingu á nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ var undirritaður föstudaginn 21. desember.

Lesa meira
Undirritun viljayfirlýsingar um meðferðarheimili fyrir börn

21. des. 2018 : Nýtt meðferðarheimili fyrir börn byggt í Garðabæ

Velferðarráðuneytið, Barnaverndarstofa og Garðabær gera með sér viljayfirlýsingu um sameiginlega uppbyggingu á meðferðarheimili fyrir börn. 

Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar 2017

21. des. 2018 : Íþróttamenn Garðabæjar 2018 - kosning

Fjórir karlar og fjórar konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2018. Einn karlmaður og ein kona verða valin, annars vegar sem íþróttakarl og hins vegar íþróttakona Garðabæjar 2018. 

Lesa meira
Jóladagskrá á Garðatorgi

21. des. 2018 : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót.

Lesa meira

19. des. 2018 : Ljósmyndasýningin,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ opnuð í Bókasafni Garðabæjar

,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ var þema ljósmyndasýningar sem Bókasafn Garðabæjar og menningar- og safnanefnd Garðabæjar standa að og var opnuð með pompi og prakt á 50 ára afmæli Bókasafns Garðabæjar, þann 18. desember.

Lesa meira
Síða 2 af 554