Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. jan. 2026 : Líf og fjör þegar ný 5 ára deild Sjálandsskóla var opnuð

Það var líf og fjör þegar ný og stærri 5 ára deild Sjálandsskóla var formlega tekin í notkun í sér húsnæði á lóð skólans. Nemendur og starfsfólk deildarinnar tóku vel á móti foreldrum og öðrum gestum þegar deildin var opnuð.

Lesa meira

8. jan. 2026 : Menningardagskrá vorsins 2026 komin út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir vorið 2026 var borinn út í hús í dag.

Lesa meira

8. jan. 2026 : Þjónustuver Garðabæjar flutt tímabundið

Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í færanlegar einingar sem eru staðsettar framan við ráðhúsið.

Lesa meira
Tillaga um samfélags- og viðburðahús samþykkt

8. jan. 2026 : Tillaga um samfélags- og viðburðahús samþykkt á hátíðarfundi

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti tillögu um uppbyggingu á samfélags- og viðburðahúsi í bænum á sérstökum hátíðarfundi.

Lesa meira

7. jan. 2026 : Merki Garðabæjar í afmælisbúning

Merki Garðabæjar var sett í afmælisbúning í tilefni 50 ára afmælis bæjarins. 

Lesa meira
Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar

5. jan. 2026 : Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að Garðabær fékk kaupstaðarréttindi verður fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins með breyttu sniði. 

Lesa meira

30. des. 2025 : Flokkum flugeldarusl

Á nýársdag verður hægt að fara með allt flugeldarusl í sérstaka gáma sem verða á fjórum stöðum í Garðabæ.

Lesa meira

30. des. 2025 : Boðun á Íþróttahátíð Garðabæjar

Íþróttahátíð Garðabæjar fer fram sunnudaginn 11. janúar 2026 klukkan 13:00 í Ásgarði. Hátíðin er opin almenningi. 

Lesa meira
Sækja jólatré 7. og 8. janúar

30. des. 2025 : Sækja jólatré 7. og 8. janúar

Venju samkvæmt mun Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirða jólatré í Garðabæ dagana 7. og 8. janúar.

Lesa meira

29. des. 2025 : Áramótabrennur í Garðabæ

Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ á gamlárskvöld.

Lesa meira

22. des. 2025 : Opið fyrir athugasemdir um miðbæ og Móa til 7. janúar

Frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögu að breytingu deiliskipulags miðbæjar og Móa hefur verið framlengdur frá 29. desember til 7. janúar 2026.

Lesa meira
Velkomin á íbúafund um Garðatorg

22. des. 2025 : Opnunartími þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót

Hér má sjá opnunartíma þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót.

Lesa meira
Síða 2 af 557