Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. apr. 2025 : Veiði í Vífilsstaðavatni

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. Stangveiðileyfi í Vífilsstaðavatni eru seld með Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagveiðileyfi.

Lesa meira

10. apr. 2025 : Garðatorg í nýju og litríku ljósi

Nú er hægt stýra lýsingunni á göngugötunni á Garðatorgi í takt við viðburði, tilefni og tíma dags.

Lesa meira

9. apr. 2025 : Létt og góð stemning ávallt einkennt Álftaneskór

Við kíktum nýverið á æfingu hjá Álftaneskór og fengum að fylgjast með. Þessa dagana æfir kórinn fyrir tvenna tónleika.

Lesa meira

7. apr. 2025 : „Þetta verður að vera skemmtilegt“

Yfir sumartímann verður sértæka frístunda- og félagsmiðstöðvaúrræðið Garðahraun að Sumarhrauni. Markmiðið í starfinu er skýrt að sögn verkefnastjóra Garðahrauns. „Þetta verður að vera skemmtilegt og öllum á að líða vel.“

Lesa meira

7. apr. 2025 : Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi í Urriðaholti

Íbúafundurinn verður haldinn í Sveinatungu, Garðatorgi 7, mánudaginn 7. apríl, kl. 17:00.

Lesa meira

7. apr. 2025 : Frábær dagskrá á Barnamenningarhátíð í Garðabæ 7. – 12. apríl

Barnamenningarhátíð í Garðabæ fer fram dagana 7. – 12. apríl. Frábær og fjölbreytt dagskrá einkennir hátíðina.

Lesa meira

4. apr. 2025 : Opnað fyrir umsóknir um matjurtakassa 8. apríl

Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa á fjórum stöðum í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir 8. apríl klukkan 13:00.

Lesa meira

3. apr. 2025 : Litadýrð og spenningur fyrir sumri

18 listamenn taka þátt í vorsýningu Grósku. Litagleði og sumarstemning er í forgrunni á sýningunni.

Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta

1. apr. 2025 : Markvissar aðgerðir í rekstri skila sér

Rekstur Garðabæjar árið 2024 gekk afar vel, niðurstaðan er umfram væntingar og sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega.

Lesa meira

1. apr. 2025 : Hvað finnst þér um stígakerfi Garðabæjar?

Garðabær býður til íbúafundar til að kynna breytingar á stígakerfi bæjarins.

Lesa meira

31. mar. 2025 : Bætt aðgengi að kósíhúsinu

Búið er að helluleggja ramp við innganginn að kósíhúsinu á Garðatorgi.

Lesa meira
Innritun í leikskóla Garðabæjar fer fram 2. og 3. apríl

31. mar. 2025 : Innritun í leikskóla Garðabæjar fer fram 2. og 3. apríl

Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir haustið fer fram 2. og 3. apríl. Við minnum foreldra á að yfirfara umsóknir og uppfæra eftir þörfum fyrir 2. apríl. 

Lesa meira
Síða 2 af 543