Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

5. maí 2025 : Margar góðar uppástungur skiluðu sér í hugmyndakassana

Nú hefur verið farið yfir þær ábendingar og hugmyndir sem skiluðu sér í hugmyndakassa sem komið var fyrir í Jónshúsi, í Smiðjunni og Litla koti í byrjun árs.

Lesa meira
Vorsýning í Jónshúsi

2. maí 2025 : Glæsileg vorsýning í Jónshúsi

Vorsýning félagsstarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi 8. maí. 

Lesa meira

30. apr. 2025 Menning og listir Skólamál : Verk Ragnheiðar Jónsdóttur afhjúpað við hátíðlega athöfn

Listaverkið XZY eftir myndlistarkonuna Ragnheiði Jónsdóttur prýðir stóran vegg í aðalsal Urriðaholtsskóla. Verkið hefur nú verið afhjúpað með formlegum hætti.

Lesa meira

29. apr. 2025 : Framkvæmdir við endurnýjun á fráveitulögnum frá Hnoðraholti

Vinna við endurnýjun á fráveitulögnum frá Hnoðraholti um Hæðarbraut er hafin. Áætluð verklok eru 15. september 2025.

Lesa meira

29. apr. 2025 : Hreinsunarátaki Garðabæjar hrundið af stað

Hreinsunarátak Garðabæjar er hafið og stendur yfir til 12. maí. Bæjarfulltrúar láta sitt ekki eftir liggja.

Lesa meira

28. apr. 2025 : Göngum vel um í kringum gámana

Í vorhreinsuninni verður 33 gámum komið fyrir í bænum. Mikilvægt er að aðeins hreinn garðaúrgangur fari í gámana.

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

23. apr. 2025 : Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Farið verður í skrúðgöngu og boðið upp á skemmtidagskrá í Miðgarði með töframönnum, andlitsmálningu, hoppukastala, veltibíl og tónlist.

Lesa meira
Glæsileg dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025

23. apr. 2025 Menning og listir : Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025

Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.

Lesa meira

16. apr. 2025 : Fjölbreytt sumarnámskeið í boði fyrir börn

Á vef Garðabæjar má nálgast upplýsingar um fjölbreytt sumarnámskeið sem eru í boði fyrir börn í Garðabæ.

Lesa meira

15. apr. 2025 : Góður árangur í innritun leikskóla: 235 börn fengu pláss

Yngstu börnin átta mánaða þegar þeim er boðin leikskólavist

Lesa meira

15. apr. 2025 : Vorhreinsun lóða í Garðabæ með sama sniði og í fyrra

Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.

Lesa meira

14. apr. 2025 : Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið inn á torgið

Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Seyluna. Gengið er inn á torgið.

Lesa meira
Síða 2 af 544