Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Frá fréttamannafundi í Hörpu 24.03.21

24. mar. 2021 Almannavarnir Stjórnsýsla : COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við.

Lesa meira
Samfélagssáttmáli - Covid-19

23. mar. 2021 Almannavarnir Stjórnsýsla : Covid-19 - minnum á samfélagssáttmálann

Í ljósi frétta síðustu daga um Covid-19 smit í samfélaginu er rétt að minna á samfélagssáttmálann um hvernig við tryggjum góðan árangur áfram í sameiningu.  

Lesa meira
Sesselja Þóra Guðmundsdóttir skólastjóri Sjálandsskóla

23. mar. 2021 Grunnskólar Stjórnsýsla : Sesselja Þóra Gunnarsdóttir ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla

Sesselja Þóra Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla.

Lesa meira
Undirritun samnings um Ratsjána

23. mar. 2021 Stjórnsýsla : Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu

Ratsjáin er nýsköpunar- og þróunarverkefni ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum. Umsóknarfrestur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu er til 29. mars nk.

Lesa meira

19. mar. 2021 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla Velferð : Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur - umsóknarfrestur til 15. apríl

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 faraldursins er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020.

Lesa meira
covid.is

18. mar. 2021 Stjórnsýsla : Breytingar á sóttvarnarráðstöfunum innanlands frá 18. mars

Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars fela fyrst og fremst í sér auknar kröfur um skráningu gesta og smitgát í tengslum við viðburði.

Lesa meira
Tímalína Betri Garðabæjar 2021

17. mar. 2021 : Góð þátttaka í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæ lauk 8. mars sl. Fjölmargar góðar hugmyndir voru sendar inn en alls söfnuðust hátt í 250 hugmyndir og yfir 1300 manns skráðu sig inn á hugmyndasöfnunarvefinn þar sem hægt var að líka við hugmyndir annarra og setja inn rök með og á móti.

Lesa meira
Aðkomutákn Garðabæjar

16. mar. 2021 : Einstaklega góð fjárhagsstaða Garðabæjar á Covid-tímum

Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2020, sem lagður var fram á fundi bæjarráðs Garðabæjar 16. mars 2021 lýsir sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús

12. mar. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið ganga vel

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í vetur. Bæjarfulltrúar og nefndarmenn í skipulagsnefnd, íþrótta- og tómstundaráði og dómnefnd alútboðs hússins ásamt framkvæmdaraðilum fengu á dögunum kynningarferð um húsið til að skoða stöðu framkvæmdanna.  

Lesa meira
Bókagjöf ,,Skíni Stjarnan

12. mar. 2021 : ,,Skíni Stjarnan“ – bókagjöf til skólanna í Garðabæ

Stjarnan gefur öllum grunn- og framhaldsskólum í Garðabæ bókina ,,Skíni Stjarnan“ sem fjallar um sögu ungmennafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ.

Lesa meira
Íslensku menntaverðlaunin

11. mar. 2021 : Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin eru árleg viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf eða aðrar umbætur í menntamálum. Verðlaunin njóta stofnstyrkja sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti hafa veitt.

Lesa meira
Fermingar á tímum Covid

10. mar. 2021 Almannavarnir Félagslíf : Fermingar til fyrirmyndar

Gætum að einstaklingsbundnum sóttvörnum á fermingardaginn. Leiðbeiningar frá almannavörnum um fermingar 2021.

Lesa meira
Síða 2 af 468