Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Bessastaðir

22. jún. 2020 : Forsetakosningar 27. júní 2020

Forsetakosningar verða haldnar laugardaginn 27. júní nk. Í Garðabæ verður kosið á tveimur stöðum í íþróttahúsinu Mýrinni við Skólabraut og í nýjum hátíðarsal Álftanesskóla við Breiðumýri. 

Lesa meira

19. jún. 2020 : Garðahraunsvegi breytt í botnlangagötu

Garðahraunsvegi (gamla Álftanesvegi) hefur verið breytt í botnlangagötu þar sem vegurinn er nú lokaður að hluta til frá vestari hluta Prýðahverfis að gatnamótum við Herjólfsbraut. 

Lesa meira

19. jún. 2020 : Nýtt aðkomutákn Garðabæjar á Arnarneshálsi

Nýtt aðkomutákn Garðabæjar sem markar aðkomu að bænum hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi

Lesa meira
Bjarni Thor Kristinsson bæjarlistamaður Garðabæjar 2020

16. jún. 2020 : Bjarni Thor Kristinsson er bæjarlistamaður Garðabæjar

Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2020.

Lesa meira
17. júní í Garðabæ

16. jún. 2020 : #17júníGarðabær

Garðbæingar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan í samveru fjölskyldu og vina í sínu nærumhverfi. Skreytum með fánum og grillum heima í garðinum, njótum útivistar, förum í sund og heimsækjum söfn!

Lesa meira
Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins

15. jún. 2020 : Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins (AHS) um COVID-19

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins (AHS) fundaði föstudaginn 12. júní sl. og fór yfir þær aðgerðir sem neyðarstjórnir sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir á COVID-19 tímanum í vetur.

Lesa meira
Útskriftarhópur í leikskólanum Ökrum

15. jún. 2020 : Útskriftardagur í leikskólanum Ökrum

Í byrjun júní var haldin flott útskrift í leikskólanum Ökrum fyrir elstu nemendurna í leikskólanum sem eru að fara hefja grunnskólagöngu í haust.

Lesa meira
17. júní í Garðabæ

12. jún. 2020 : 17. júní í Garðabæ

Garðbæingar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan í samveru fjölskyldu og vina í sínu nærumhverfi. Skreytum með fánum og grillum heima í garðinum, njótum útivistar, förum í sund og heimsækjum söfn!

Lesa meira
Vindflokkarinn Kári

12. jún. 2020 : Plast áfram sett í grenndargáma eða endurvinnslustöðvar út júní

Kári vindflokkari verður úr notkun út júní vegna prófana á nýrri vélrænni flokkunarlínu í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi. 

Lesa meira
Framkvæmdir hafnar við nýtt hringtorg á móts við Flataskóla

11. jún. 2020 : Framkvæmdir við nýtt hringtorg við Flataskóla - Litlatún lokar í 2-3 vikur

Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á Hafnarfjarðarvegi og Vífilsstaðavegi. Fyrsti áfanginn í verkinu er að byggja nýtt hringtorg á Vílfisstaðavegi, á móts við Flataskóla og Litlatún. Vegna þessa verður Litlatúni lokað við Vífilsstaðaveg í u.þ.b. 2 -3 vikur.

Lesa meira
Undirritun um stækkun fólkvangsins Hliðs á Álftanes

5. jún. 2020 : Fólkvangurinn Hlið á Álftanesi stækkaður

Markmið friðlýsingarinnar er að tryggja landsvæði til útivistar og almenningsnota. Fjaran og aðliggjandi sjávarsvæði eru sérstaklega áhugaverð til náttúruskoðunar svo sem fugla- og fjöruskoðunar, en meðal tegunda sem finnast innan fólkvangsins eru margæs, æðarfugl, rauðbrystingur, sendlingur og tildra. 

Lesa meira
Ásgarðslaug hlýtur aðgengisverðlaun Sjálfsbjargar

4. jún. 2020 : Sundlaugin í Ásgarði hlýtur aðgengisverðlaun Sjálfsbjargar

Sundlaugin í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ hlýtur aðengisverðlaun Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, árið 2020.

Lesa meira
Síða 2 af 455