Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Hledslustod-2

14. mar. 2024 : Nýir rafmagnsvagnar í Garðabæ

Fyrir leið 22 í Garðabæ þýðir þetta betra aðgengi þar sem rafvagnarnir eru stærri og notendavænni en þeir sem óku leiðina áður.

Lesa meira

8. mar. 2024 : Fundur um innritun í leikskóla

Farið verður yfir stöðu innritunar, hvernig biðlisti eftir plássum hefur þróast og hvernig Garðabær sér innritun fyrir þetta skólaár og næsta þróast.

Lesa meira

6. mar. 2024 : Dagur talþjálfunar 6. mars 2024

Talmeinafræðingar Garðabæjar leggja mikið upp úr góðu samstarfi við starfsfólk leikskólanna ásamt foreldrum þeirra barna sem þeir sinna, veita ráðgjöf og leiðbeiningar um einstaklingsmiðuð markmið í kjölfar greiningar. 

Lesa meira

6. mar. 2024 : Snjallar grenndarstöðvar í Garðabæ ​

Settar hafa verið upp nýjar grenndarstöðvar þar sem gámarnir verða útbúnir snjallskynjurum sem tryggja tímanlega losun og eiga að fyrirbyggja fulla gáma. 

Lesa meira

6. mar. 2024 : Opið hús: 5 ára leikskóladeild í Sjálandsskóla

Starfið á leikskóladeildinni samtvinnast markvisst við grunnskólann og taka börnin virkan þátt í starfi grunnskólans.

Lesa meira

5. mar. 2024 : Segðu hó!

Innritun, biðlistar, auglýsingaherferð og Vala. Upplýsingar um leikskólamál í Garðabæ.

Lesa meira

5. mar. 2024 : Tveir flyglar gefa tónlistarnæringu í Garðabæ

Miðvikudaginn 6. mars klukkan 12:15 verður boðið upp á tónlistarnæringu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar með flygladúóinu Sóleyju sem leikur íslensk verk fyrir tvo flygla. 

Lesa meira

29. feb. 2024 : Innritun í grunnskóla Garðabæjar

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2024-2025 fer fram dagana 1. – 10. mars nk. 

Lesa meira

28. feb. 2024 : Álftanes: Frístundaheimilum og leikskólum lokað á föstudag frá 13:00

Veitur munu loka fyrir kaldavatnið á Álftanesi föstudaginn 1. mars kl. 13 – 18:00 vegna viðgerðar.

Lesa meira

28. feb. 2024 : Álftanes: Lokað fyrir kalt vatn á föstudag

  Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir kalt vatn frá kl 13:00-18:00.

Lesa meira

22. feb. 2024 : Margt að gerast í leikskólamálum

Leikskólinn við Holtsveg tekur á móti börnum 1. mars

Lesa meira
SSP_3926

22. feb. 2024 : Almar flakkar með,,skrifborðið” um Garðabæ

„Mig langar að heyra beint hvernig við erum að standa okkur, hvað gengur vel og hvað má bæta,“ segir Almar.  

Lesa meira
Síða 2 af 520