Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Bessastaðir

23. ágú. 2019 : Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt frá 13-16

Laugardaginn, 24. ágúst kl.13-16, verður forsetasetrið að Bessastöðum opið almenningi sem liður í Menningarnótt 2019.

Lesa meira
Hafdís Bára Kristmundsdóttir skólastjóri Hofsstaðaskóla

22. ágú. 2019 : Nýr skólastjóri Hofsstaðaskóla

Hafdís Bára Kristmundsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Hofsstaðaskóla

Lesa meira
Hitaveitubrunnur við Hofsstaðabraut

22. ágú. 2019 : Aflagning hitaveitubrunna

Veitur eru þessa dagana að fara hefja framkvæmdir við að afleggja hættulega hitaveitubrunna í Garðabæ. 

Lesa meira

20. ágú. 2019 : Upphaf skólastarfs

Skólasetning grunnskóla í Garðabæ verður föstudaginn 23. ágúst nk. Í vetur verða um 2500 nemendur í 1.-10. bekk í öllum grunnskólum Garðabæjar

Lesa meira
Urriðaholtsskóli

20. ágú. 2019 : Skólabíll úr Urriðaholti

Skólabíll verður í boði úr Urriðaholti fyrir þau börn sem fara í grunnskóla í Garðabæ annan en Urriðaholtsskóla.

Lesa meira

20. ágú. 2019 : Truflun á umferð í Gilsbúð og Hnoðraholtsbraut

Í dag, þriðjudaginn 20. ágúst verður truflun á umferð í Gilsbúð og Hnoðraholtsbraut vegna lagningu ljósleiðara. Sjá nánari staðsetningu á korti.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. ágú. 2019 : Vinna við malbikun

Í dag, þriðjudaginn 20. ágúst mun Loftorka vinna við malbikun í Kjarrmóum, frá gatnamótasvæði við Lyngmóa að Kjarrmóum nr.50 , ef veður leyfir.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

19. ágú. 2019 : Kaldavatnslaust í Hlíðarbyggð og Brekkubyggð

Vegna bilunar þurfti að loka fyrir rennsli kalda vatnsins í allri Hlíðarbyggð og Brekkubyggð mánudaginn 19. ágúst.  Lokunin verður fram eftir degi.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

16. ágú. 2019 : Yfirlagnir gatna næstu daga

Næstu daga mun Loftorka vinna við malbikun í nokkrum götum í Garðabæ ef veður leyfir.

Lesa meira
Hlið, Fischerman‘s village er eins og ævintýraland, þar er mikið af munum á lóð og umhverfi sem tilheyra starfseminni og skapa mikla stemmningu með tilvísun í sjávarútgerð fyrri tíma

15. ágú. 2019 : Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2019

Eigendur sjö lóða íbúðarhúsnæðis fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2019, við athöfn á Garðatorgi miðvikudaginn 14. ágúst. Viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð fyrirtækis og stofnana fékk Hlið, Fischerman‘s village og snyrtilegasta gatan var Fagrahæð.

Lesa meira
Starfsfólk á bæjarskrifstofu Garðabæjar í regnbogans litum

15. ágú. 2019 : Hinsegin dagar

Fimmtudaginn 15. ágúst fagnaði starfsfólk bæjarskrifstofu Garðabæjar fjölbreytileikanum og klæddi sig í liti regnbogans.

Lesa meira
Krókur á Garðaholti

15. ágú. 2019 : Sunnudagsopnun í Króki

Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar. Síðustu tækifæri til að heimsækja Krók í sumar er 18. og 25. ágúst nk. 

Lesa meira
Síða 2 af 439