Fréttir

Fyrirsagnalisti

15. sep. 2025 : Vistvænar samgöngur í brennidepli

Evrópsk Samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september og eru Garðbæingar hvattir til þátttöku með því að velja vistvæna samgöngumáta til að komast leiðar sinnar, t.d. nota strætó, ganga eða hjóla.

Lesa meira

12. sep. 2025 : Utanvegshlaupið Eldslóðin á laugardaginn

Utanvegshlaupið Eldslóðin fer fram á morgun, 13. september. Upphaf hlaupsins er við Vífilsstaði og er komið í mark á sama stað.

Lesa meira

12. sep. 2025 : Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið í Miðgarði

Hópur ungs og efnilegs kraftlyftingafólks frá Norðurlöndunum kemur saman í Miðgarði um helgina á Norðurlandamóti unglinga í kraftlyftingum.

Lesa meira

11. sep. 2025 : Hvar má spara og hvar má splæsa?

Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026. Hægt er að senda inn ábendingar til 15. október 2025

Lesa meira

11. sep. 2025 : Nýr göngu- og hjólastígur í gegnum Vífilsstaði

Framkvæmdir á nýjum göngu- og hjólastíg í gegnum Vífilsstaði hefjast mánudaginn 15. september. 

Lesa meira

10. sep. 2025 : Álftanesvegur malbikaður

Fimmtudaginn 11. september og föstudaginn 12. september mun Loftorka vinna við malbikun á Álftanesvegi, ef veður leyfir. Búast má við einhverjum töfum vegna framkvæmdarinnar.

Lesa meira

5. sep. 2025 : Norræni leshringurinn heldur göngu sinni áfram á Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður upp á leshring með áherslu á bækur norrænna rithöfunda. Leshringurinn hefur aftur göngu sína 18. september.

Lesa meira

4. sep. 2025 : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2025

Kinnargata 58-68 var valin snyrtilegasta gatan þegar umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2025 voru veittar við skemmtilega athöfn.

Lesa meira

3. sep. 2025 : Menning í Garðabæ: Glæný dagskrá fyrir haustið komin út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir haustið 2025 er kominn úr prentun og er stútfullur af flottum viðburðum.

Lesa meira

3. sep. 2025 : Stofna sögufélag Garðabæjar

Stofnfundur Sögufélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 3. september, í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Hlutverk félagsins verður að safna, varðveita og miðla sögu Garðabæjar.

Lesa meira

3. sep. 2025 : Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 1. október.

Lesa meira
287 milljón króna rekstarafgangur

2. sep. 2025 : Ábyrgur rekstur skilar árangri: 287 milljón króna rekstarafgangur

Árshlutauppgjör Garðabæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 sýnir sterkan og stöðugan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta er jákvæð um 287 milljónir króna og fjárhagsáætlun ársins er að standast með ágætum.

Lesa meira
Síða 1 af 550