Fréttir

Fyrirsagnalisti

28. jan. 2026 : Garðabær er fyrst og fremst saga um fólk

Ræða Almars Guðmundssonar, bæjarstjóra Garðabæjar, frá hátíðarfundi bæjarstjórnar Garðabæjar sem haldinn var þann 6. janúar.

Lesa meira
Leikskólainnritun gengur vel og plássum fjölgar

26. jan. 2026 : Leikskólainnritun gengur vel og plássum fjölgar

Innritun í leikskóla Garðabæjar hefur gengið vel og um miðjan janúar höfðu öll börn fædd í byrjun desember 2024 og fyrr fengið boð um leikskólavist.

Lesa meira

23. jan. 2026 : Ný fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri opnuð

Ný fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri á Álftanesi verður opnuð með formlegum hætti, miðvikudaginn 28. janúar klukkan 13.30. Aðstaðan mun m.a. hýsa félagsstarf eldri borgara á Álftanesi og Félag eldri borgara á Álftanesi (FEBÁ) mun hafa aðsetur í nýju húsnæði. Við formlega opnun verður endurnýjaður samstarfssamningur Garðabæjar og FEBÁ undirritaður.

Lesa meira

21. jan. 2026 : Viltu efla færni þína til að takast á við uppeldishlutverkið?

Fræðslu- og frístundasvið og velferðarsvið Garðabæjar bjóða upp á námskeið fyrir foreldra sem vilja auka færni sína til að takast á við uppeldishlutverkið.

Lesa meira
Ungmennahús Garðabæjar komið á laggirnar

21. jan. 2026 : Ungmennahús Garðabæjar komið á laggirnar

Ungmennahús hefur nú verið opnað í Garðabæ. Það var fullt hús á opnunarkvöldinu og greinilegt að bæjarbúar eru áhugasamir um starfsemina. Ragnhildur Jónasdóttir, verkefnastjóri ungmennahúss Garðabæjar, segir starfið fara vel af stað og nú fái það að vaxa og dafna í takti við ungmennin í bænum.

Lesa meira

15. jan. 2026 : Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi kynntar

Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi voru kynntar á vel sóttum íbúafundi sem haldinn var í Álftanesskóla.

Lesa meira

14. jan. 2026 : „Höldum áfram að stefna hátt í rétta átt“

Ávarp Hrannars Braga Eyjólfssonar, formanns íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Flutt á Íþróttahátíð Garðabæjar 2026

Lesa meira

14. jan. 2026 : Ungmennahús Garðabæjar opnað

Skemmtilegt opnunarkvöld fyrir nýtt ungmennahús verður haldið 14. janúar. 

Lesa meira

13. jan. 2026 : Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3.

Lesa meira

13. jan. 2026 : Íbúafundur um Norðurnes Álftaness

Íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi fyrir nýja íbúðabyggð og golfsvæði á Norðunesi Álftaness verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar klukkan 17.00, í Álftanesskóla.

Lesa meira

12. jan. 2026 : Þjálfarar ársins og lið ársins 2025 í Garðabæ

Íþróttahátíð Garðabæjar 2026 var haldin í Ásgarði þar sem íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ var útnefnt og viðurkenningar veittar fyrir framúrskarandi árangur á ýmsum sviðum íþrótta.

Lesa meira
Lucie og Jón Þór eru íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ

11. jan. 2026 : Lucie og Jón Þór eru íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ

Tilkynnt var um valið á íþróttafólki ársins 2025 við hátíðlega athöfn á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í Ásgarði.

Lesa meira
Síða 1 af 557