Fréttir (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Opnunartími sundlauganna yfir jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma sundlauganna í Garðabæ yfir hátíðirnar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð grunnskóla
Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla í Garðabæ.
Lesa meira
Þjónustuverið flutt tímabundið í Turninn
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Turninn á 3. hæð.
Lesa meira
Íþróttafólk ársins 2025 – Tilnefningar og umsagnir
Sex konur og sex karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2025. Umsagnir um þau má finna hér fyrir neðan og þú getur haft áhrif á kjörið.
Lesa meira
Jólakvöld á Garðatorgi
Verslanir á Garðatorgi bjóða upp á lengri opnun í kvöld, 17. desember. Boðið verður upp á ljúfa jólatóna og hátíðarstemningu.
Lesa meira
Afmælisveisla bókasafns Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar fagnar 57 ára afmæli sínu með skemmtilegri dagskrá.
Lesa meira
Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega
Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega.
Fasteignaskattar íbúðarhúsnæðis
lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Holræsagjald, vatnsgjald og fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis lækka einnig.
Líf og fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar
Það ríkti svo sannarlega hátíðleg stemning á Aðventuhátíð Garðabæjar.
Lesa meira
Framkvæmdir á stíg frá Arnarneslæk að Olís
Framkvæmdir á stígnum sem liggur frá Arnarneslæk að Olís eru að hefjast og mun sá kafli nú lokast fyrir hjólandi og gangandi umferð. Hjáleið er meðfram sjó.
Lesa meira
Munum eftir hvatapeningunum
Hvatapeningar ársins 2025 eru 60.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.
Lesa meira
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?
„Garðbæingurinn okkar 2025“ verður útnefndur í janúar og nú óskum við eftir tilnefningum frá íbúum.
Lesa meira