Auglýsingar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

PMT foreldrafærni

25. sep. 2019 : PMTO námskeið fyrir foreldra 4–12 ára barna haustið 2019

PMTO (Parent Management Training) Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 18.30 í alls 8 skipti haustið 2019.

Lesa meira
Krókur á Garðaholti

13. ágú. 2019 : Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki á Garðaholti

Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti

Lesa meira

31. júl. 2019 : Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Brennisteinsfjalla

Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Brennisteinsfjalla: 68 Brennisteinsfjöll í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda. 

Lesa meira

30. júl. 2019 : Aðgerðaáætlun gegn hávaða 2018-2023

Drög að aðgerðaáætlun Garðabæjar árin 2018-2023 eru kynnt hér á vef Garðabæjar og bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum er gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við áætlunina á meðan á kynningu stendur í 4 vikur eða til 27. ágúst 2019.

Lesa meira

3. júl. 2019 : Breytingar á daggæslu

Daggæslan sem starfrækt hefur verið í Holtsbúð 85 flytur um set að Norðurtúni 4 á Álftanesi.

Lesa meira

2. júl. 2019 : Frístund verður til húsa í Garðaskóla við Vífilsstaðaveg

Frístund eftir skóla verður til húsa í Garðaskóla við Vífilsstaðaveg frá hausti 2019. 

Lesa meira
Nyhofn2_6-3-

27. jún. 2019 : Snyrtilegar lóðir 2019

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2019. 

Lesa meira

7. maí 2019 : 19. júní sjóður Garðabæjar

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum í 19. júní sjóð Garðabæjar.

Lesa meira
Hvatningarsjóður ungra listamanna

22. mar. 2019 : Hvatningarsjóður ungra listamanna

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Hvatningarsjóð fyrir unga listamenn í Garðabæ.

Lesa meira
Bæjarlistamaður Garðabæjar - ábendingar

22. mar. 2019 : Bæjarlistamaður Garðabæjar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum frá einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar

Lesa meira

1. mar. 2019 : Auglýst er eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla í Garðabæ

Fræðslu- og menningarsvið auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði leikskóla Garðabæjar.

Lesa meira

12. feb. 2019 : Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð grunnskóla í Garðabæ

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Síða 2 af 26