Auglýsingar (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

10. sep. 2021 : Malbikun á Maríugötu

Mánudaginn 13. september nk. er stefnt á að malbika þann hluta Maríugötu sem eftir er. Þetta eru hús nr. 17-37 og 26-40. Búast má við að aðkoma að húsum lokist á meðan unnið er.

Lesa meira

8. sep. 2021 : Hafnarfjarðarvegur lokaður

Vegna vinnu við fræsingar verður Hafnarfjarðarvegur í Garðabæ lokaður til suðurs frá kl. 9 - 16 í dag, miðvikudaginn 8. september. 

Lesa meira

26. ágú. 2021 : Hafnarfjarðarvegur malbikaður

Laugardaginn 28. ágúst er stefnt á að malbika Hafnarfjarðarveg til suðurs milli Lyngáss og Álftanesvegar, ef veður leyfir.

Lesa meira

18. ágú. 2021 : Lokað fyrir kalda vatnið í Lyngási

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalda vatnið frá klukkan 09.00 og fram eftir degi á morgun 19. ágúst í Lyngási 1b-1d. 

Lesa meira

17. ágú. 2021 : Hafnarfjarðarvegur -fræsing

Þriðjudagskvöld 17. ágúst er stefnt á að fræsa Hafnarfjarðarveg til suðurs. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 19:00 – 1:00.

Lesa meira

13. ágú. 2021 : Malbikun á Suðurnesvegi

Í dag, föstudaginn 13. ágúst mun Loftorka vinna við malbikun á Suðurnesvegi, milli Klukkuholts og Breiðamýri vestur, ef veður leyfir.

Lesa meira
Lokun Suðurnesvegar vegna framkvæmda

11. ágú. 2021 : Suðurnesvegur lokaður

Suðurnesvegur á Álftanesi verður lokaður frá kl 12:00 miðvikudaginn 11.08.2021. Vegurinn er lokaður vegna þverunar götu með fráveitulögn.

Lesa meira

10. ágú. 2021 : Lokað fyrir kalda vatnið í Hnoðraholti

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Hnoðraholti, fimtudaginn 12. ágúst frá kl. 9:00 til 14:00. 

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

5. ágú. 2021 : Íbúar beðnir um að hreinsa niðurföll við hús sín vegna vatnsflaums á götum

Vatnsveita Garðabæjar vinnur við að hreinsa frá niðurföllum við götur bæjarins þar sem mikið vatn er á götum vegna rigningar. Íbúar eru beðnir að fylgjast með niðurföllum við hús sín og hreinsa frá ef þarf til að koma í veg fyrir að flæði upp að húsum.

Lesa meira

29. júl. 2021 : Hafnarfjarðarvegur lokaður í suður milli Vífilsstaðavegs og Lyngáss fimmtudaginn 29. júlí frá kl. 18:00-06:00

Vegna malbikunarframkvæmda á Hafnarfjarðarvegi í suðurátt verður vegkaflinn frá Vífilsstaðavegi að Lyngási lokaður fimmtudaginn 29. júlí á milli klukkan 18:00 og 06:00 á föstudagsmorgun. Hjáleið verður í gegnum Sjáland og Ásahverfi.

Lesa meira
Urriðaholt í Garðabæ

28. júl. 2021 : Lokað fyrir kalda vatnið í hluta Hraungötu kl. 13:00 miðvikudaginn 28. júlí.

Lokað verður fyrir kalda vatnið í hluta Hraungötu frá kl. 13 miðvikudaginn 28. júlí. Áætlað er að lokunin standi yfir í um klukkustund. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun getur valdið.

Lokun við Holtsveg í Urriðaholti

21. júl. 2021 : Framkvæmdir við Holtsveg

Mánudaginn 26. júlí nk. verður Holtsvegur lokaður að hluta vegna framkvæmda. Hjáleið um Lynggötu.

Lesa meira
Síða 3 af 35