Hraðahindrun á Flóttamannavegi
Föstudaginn 21. júní mun Loftorka vinna við malbikun á tveimur hraðahindrunum á Flóttamannavegi,
Föstudaginn 21. júní mun Loftorka vinna við malbikun á tveimur hraðahindrunum á Flóttamannavegi, við Urriðaholt/Urriðavöll, ef veður leyfir.
Áætlað er að byrja um klukkan 9 og vinna til klukkan 12.
Götukaflinn, frá Vífilsstaðavegi og að Kaldárselsvegi verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, eins og sýnt er á meðfylgjandi yfirlitsmynd: