20. jún. 2024

Framkvæmdir á Garðahraunsvegi

Vegna framkvæmda Vegagerðarinnar er nú lokað fyrir beygjuafrein af Álftanesvegi inn á Garðahraunsveg.

Vegna framkvæmda Vegagerðarinnar er nú lokað fyrir beygjuafrein af Álftanesvegi inn á Garðahraunsveg.Garðaholtsvegur og Garðahraunsvegur eru einnig lokaðir rétt við gatnamótin.
Vegagerðin hefur upplýst Garðabæ um að áætluð verklok séu þann 30. júní nk.
Sjá meðfylgjandi lokunarplan.