30. ágú. 2024 Framkvæmdir

Hljóðmön við Kumlamýri

Áætluð verklok við hljóðmön eru í lok október.

Á næstunni hefjast framkvæmdir á hljóðmön við Kumlamýri, meðfram Álftanesvegi, í þeim tilgangi að betrumbæta hljóðvist á svæðinu. Sjá meðfylgjandi teikningu sem sýnir staðsetningu hljóðmanar.

Verktakinn sem sér um framkvæmdina er Þróttur EHF. Umhverfissvið Garðabæjar sér um verkeftirlit með framkvæmdum.

Áætluð verklok eru í lok október.