25. júl. 2024

Vinna á Álftanesvegi

Laugardaginn 27. júli frá 17:00-18:30 stendur yfir vinna á Álftanesvegi og hluti af suður aðrein verður lokuð. Umferð verður stýrt á meðan.

  • Vinna á Álftanesvegi 27. júlí 2024 frá 17-18:30
    Vinna á Álftanesvegi 27. júlí 2024 frá 17-18:30. Umferðarstýring á hluta vegarins á meðan.

Laugardaginn 27. júlí mun vinna við kvikmyndatökur standa yfir á Álftanesvegi, milli Garðahraunsvegar og Suðurnesvegar. Byrjað verður um kl. 17:00 og unnið til um kl. 18:30. 
Á meðan vinna stendur yfir mun hluti af suður aðrein vera lokuð á Álftanesvegi. Umferð verður stýrt með vaktmanni á meðan lokunin er, en búast má við einhverjum töfum vegna þessa. 
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.