18. sep. 2024

Sundlaugin á Álftanesi lokuð tímabundið 19. september

Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð á morgun, 19. september, milli klukkan 9-11 vegna tengingar á kaldavatnslögn.