Framkvæmdir við hringtorgið á Arnarnesvegi
Næstu daga verður unnið á hliðarsvæðum hringtorgsins á Arnarnesvegi.
Næstu daga verður unnið á hliðarsvæðum hringtorgsins við Arnarnesveg, Bæjarbraut og Akrabraut.Sjá vinnusvæði merkt með rauðu á meðfylgjandi mynd.
Götukaflarnir verða ekki lokaðir á meðan á vinnu stendur en þrengt verður að akreinum. Búast má við einhverjum umferðartöfum vegna framkvæmdarinnar.