3. sep. 2025

Lokun við Birkiholt

Lokun Birkiholts vegna fráveituþverunar tekur í gildi í lok dags 3. september og mun standa yfir í 10 daga.

Lokun Birkiholts vegna fráveituþverunar tekur gildi í lok dags 3. september og mun standa yfir í 10 daga.

Yfirborðsfrágangur mun vera unnin samhliða fráveituþverunum og samkvæmt verkáætlun mun sú vinna standa yfir út september og inn í október, áætluð verklok 13. október en gæti dregist.