Fréttir: október 2009 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Flataskóli sigraði í landskeppni
Flataskóli sigraði í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009. Úrslit í landskeppninni voru kunngerð á haustfagnaði eTwinning á veitingastaðnum Písa í Lækjargötu, föstudaginn 16. október sl.
Lesa meira

Flataskóli sigraði í landskeppni
Flataskóli sigraði í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009. Úrslit í landskeppninni voru kunngerð á haustfagnaði eTwinning á veitingastaðnum Písa í Lækjargötu, föstudaginn 16. október sl.
Lesa meira

Vegleg afmælishátíð FG
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er 25 ára á þessu hausti. Nemendur, starfsfólk og aðrir velunnarar skólans fögnuðu tímamótunum á veglegri afmælishátíð í skólanum í hádeginu í dag
Lesa meira

Vegleg afmælishátíð FG
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er 25 ára á þessu hausti. Nemendur, starfsfólk og aðrir velunnarar skólans fögnuðu tímamótunum á veglegri afmælishátíð í skólanum í hádeginu í dag
Lesa meira

Brothætt í Listasal Garðabæjar
Listasalur Garðabæjar var formlega opnaður laugardaginn 3. október sl. með einkasýningu Laufeyjar Jensdóttur bæjarlistamanns Garðabæjar 2009. Jóna Sæmundsdóttir formaður menningar- og safnanefndar Garðabæjar opnaði sýninguna
Lesa meira

Opið hús í Kveikjunni
Opið hús verður í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni, Strandgötu 11 Hafnarfriði, mánudaginn 12. október kl. 9.-10.30.
Lesa meira

Brothætt í Listasal Garðabæjar
Listasalur Garðabæjar var formlega opnaður laugardaginn 3. október sl. með einkasýningu Laufeyjar Jensdóttur bæjarlistamanns Garðabæjar 2009. Jóna Sæmundsdóttir formaður menningar- og safnanefndar Garðabæjar opnaði sýninguna
Lesa meira

Opið hús í Kveikjunni
Opið hús verður í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni, Strandgötu 11 Hafnarfriði, mánudaginn 12. október kl. 9.-10.30.
Lesa meira

Leiðsögn á Hönnunarsafninu
Boðið verður upp á leiðsögn með fróðleik um sögu íslenskrar húsgagnasmíði á síðasta sýningardegi geymslusýningar Hönnunarsafnsins
Lesa meira

Leiðsögn á Hönnunarsafninu
Boðið verður upp á leiðsögn með fróðleik um sögu íslenskrar húsgagnasmíði á síðasta sýningardegi geymslusýningar Hönnunarsafnsins
Lesa meira

Skerjafjörður og Gálgahraun friðlýst
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra staðfestu friðlýsingu Gálgahrauns og Skerjafjarðar innan lögsögu Garðabæjar, með undirritun skjala þess efnis við athöfn í dag
Lesa meira

Skerjafjörður og Gálgahraun friðlýst
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra staðfestu friðlýsingu Gálgahrauns og Skerjafjarðar innan lögsögu Garðabæjar, með undirritun skjala þess efnis við athöfn í dag
Lesa meira
Síða 2 af 3