16. jún. 2020

#17júníGarðabær

Garðbæingar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan í samveru fjölskyldu og vina í sínu nærumhverfi. Skreytum með fánum og grillum heima í garðinum, njótum útivistar, förum í sund og heimsækjum söfn!

  • 17. júní í Garðabæ
    Garðbæingar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan í samveru fjölskyldu og vina í sínu nærumhverfi. Skreytum með fánum og grillum heima í garðinum, njótum útivistar, förum í sund og heimsækjum söfn!

Hátíðarhöld á 17. júní verða með öðru sniði í ár en áður á höfuðborgarsvæðinu sem og víðar á Íslandi. Garðbæingar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan í samveru fjölskyldu og vina í sínu nærumhverfi. Skreytum með fánum og grillum heima í garðinum, njótum útivistar, förum í sund og heimsækjum söfn!

Sjá alla dagskrána sem er í boði á 17. júní í Garðabæ hér í viðburðadagatalinu á vefnum. 

Skemmtilegar þrautir á 17. júní

Öll fjölskyldan getur skemmt sér saman í ratleik sem leiðir þátttakendur í gegnum ýmsar þrautir.
Sjá nánar hér: Ratleikur og þrautir í boði Skátafélagsins Vífils á 17. júní

#17júníGarðabær

Merkjum myndir af hátíðarstemningunni í Garðabæ með myllumerkinu #17júníGarðabær