Kjörsókn í forsetakosningunum
Á kjörskrá í Garðabæ voru 12 756 einstaklingar og alls kusu 8 823 eða 69,2% kjörsókn.
-
Bessastaðir
Forsetakosningar fóru fram laugardaginn 27. júní sl. þegar Guðni Th. Jóhannesson hlaut endurkjör í forsetaembættið. Í Garðabæ var kosið á tveimur stöðum, í Álftanesskóla og í íþróttahúsinu Mýrinni.
Á kjörskrá í Garðabæ voru 12 756 einstaklingar og alls kusu 8 823 eða 69,2% kjörsókn.
| Kjörsókn í Garðabæ | ||
|---|---|---|
| Á kjörskrá | 12.756 | |
| Álftanesskóli | 2.044 | 16% |
| Mýrin | 17.712 | 84,0% |
| Kjörsókn á Álftanesi | ||
| Á kjörstað | 1.063 | 52,0% |
| Utankjörfundaratkvæði | 481 | 23,5% |
| Samtals | 1.544 | 75,5% |
| Kjörsókn í Mýrinni | ||
| Á kjörstað | 4.561 | 42,6% |
| Utankjörfundaratkvæði | 2.718 | 23,5% |
| Samtals | 7.279 | 68% |
| Kjörsókn alls | ||
| Á kjörstað | 5.624 | 44,1% |
| Utankjörfundaratkvæði | 3.199 | 25,1% |
| Samtals | 8.823 | 69,2% |
| Skipting karlar - konur | ||
| Karlar | 4.001 | 45,3% |
| Konur | 4.882 | 54,7% |