Fréttir: nóvember 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
COVID-19: Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti.
Lesa meiraTónleikum GDRN frestað-sárt en nauðsynlegt
Þann 18. nóvember var fyrirhugað að halda hina árlegu Tónlistarveislu í skammdeginu en söngkonan GDRN ætlaði að koma fram ásamt hljómsveit sinni.
Lesa meiraÍbúum Garðabæjar fjölgar um 3,8%
Íbúum Garðabæjar fjölgaði um 673 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2020 til 1. nóvember sl. eða um 3,8%. Um er að ræða hlutfallslega mestu fjölgun á meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meiraVegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar
Í grunnskólum Garðabæjar er unnið skv. fyrirmælum almannavarna og reglugerðum heilbrigðisráðuneytisins í tengslum við Covid-19 faraldurinn.
Lesa meiraCOVID-19: Innanlandsaðgerðir hertar vegna mikillar fjölgunar smita
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur tímum fyrr en nú.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Garðabæjar 2022-2025
Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 4. nóvember 2021. Fjárhagsstaða Garðabæjar er sterk, skuldir eru hóflegar og langt undir viðmiðunarmörkum
Lesa meiraUppbygging skíðaaðstöðu á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins
Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,2 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026.
Lesa meiraBörnin mætt á Mánahvol
Fyrstu börnin eru mætt á ungbarnaleikskólann Mánahvol á Vífilsstöðum. Leikskólinn er staðsettur við hliðina á leikskólanum Sunnuhvoli sem er þar fyrir.
Lesa meiraNýtt æfingahúsnæði GKG vígt
Nýtt æfingahúsnæði GKG var vígt með formlegum hætti miðvikudaginn 27. október sl. Mikið líf var í æfingahúsnæðinu þar sem börn og ungmenni sýndu listir sínar í golfhermunum.
Lesa meiraForeldrar ánægðir með dagforeldra
Dagana 11. -22. október sl. var lögð viðhorfskönnun meðal allra foreldra barna hjá dagforeldrum í Garðabæ. Alls var könnunin þá lögð fyrir 18 forráðamenn en 15 kláruðu að svara allri könnuninni.
Lesa meiraFyrsti áfangi í Vetrarmýri í uppbyggingu
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir nú til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á fimm aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
Lesa meiraDrög að lýðræðisstefnu -leitað eftir umsögnum
Nú hafa drög að endurskoðaðri lýðræðisstefnu Garðabæjar litið dagsins ljós en stefnan var unnin af þverfaglegum starfshópi starfsmanna í samráði við fjölskylduráð Garðabæjar. Leitað er til bæjarbúa eftir umsögnum um stefnuna.
Lesa meira