26. nóv. 2021

Aðventukveðja við jólatré

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember, verður sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendra ljósin á jólatré á Garðatorgi.

  • Afgreiðslutími um jól og áramót
    Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember, verður sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendra ljósin á jólatré á Garðatorgi.

Börnin voru fengin til að skapa hátíðarstemningu sem skilar sér vonandi til bæjarbúa en ávarp flytur Björg Fenger forstjóri bæjarstjórnar og Gunnar Einarsson bæjarstjóri.

Að þessu sinni var hætt við aðventuskemmtun á Garðatorgi vegna fjöldatakmarkanna en þó verða minni viðburðir á dagskrá á Garðatorgi og í Hönnunarsafni Íslands sem og á Bókasafni Garðabæjar.