Fréttir: júlí 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

3. júl. 2017 : Aqua zumba í Álftaneslaug í júlí

Aqua Zumba hefur verið í boði í Garðabæ síðastliðna fimm vetur og notið gríðarlegra vinsælda. Það er Kristbjörg Ágústsdóttir Zumba kennari sem hefur verið með námskeiðin í samstarfi við Klifið, skapandi setur. Næstu þrjá fimmtudaga, 6., 13. og 20. júlí, verður boðið uppá Aqua Zumba í Álftaneslaug og eru allir velkomnir kl. 18:30. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. júl. 2017 : Upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn

Fjölmörg félög í Garðabæ bjóða upp á fjölbreytt sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni. Upplýsingar um sumarnámskeið má finna hér á vef Garðabæjar Lesa meira
Síða 2 af 2