Fréttir: september 2023 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Útilegutæki og ferðavagnar
Eigendur ferðavagna og hvers kyns útilegutækja eru beðnir um að fjarlægja þá af bílastæðum skóla í Garðabæ þar sem skólastarf er hafið að fullu.
Lesa meira
Símkerfi Garðabæjar komið í lag
Vegna netbilunar hjá Vodafone var símkerfi Garðabæjar hjá þjónustuveri Garðabæjar og stofnunum bæjarins óvirkt um tíma í morgun en ætti að vera komið í lag núna.
Lesa meira
Skipulagsgátt – Nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdar-leyfisveitingar
Við hvetjum íbúa til að kynna sér málið
Lesa meira
Góður íbúafundur í Urriðaholti
Miklar umræður sköpuðust um hús sem hafa verið lengi í byggingu í hverfinu, en einnig var farið yfir nýtt sorphirðukerfi, leiksvæðin í hverfinu, snjómokstur, umferð um hverfið og opnun út á Flóttamannaveg.
Lesa meira
Ekki missa af Rökkvunni
Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess fer fram myndlistarsýning og markaður með hönnun og list verður starfræktur.
Lesa meira
Menningardagskrá í Garðabæ haustið 2023
Menningardagskráin sem kynnt er í bæklingnum er gestum að kostnaðarlausu.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða