Símkerfi Garðabæjar komið í lag
Vegna netbilunar hjá Vodafone var símkerfi Garðabæjar hjá þjónustuveri Garðabæjar og stofnunum bæjarins óvirkt um tíma í morgun en ætti að vera komið í lag núna.
- 
             Séð yfir Garðabæ Séð yfir Garðabæ
Uppfært kl 09:38:  Vegna netbilunar hjá Vodafone var símkerfi Garðabæjar hjá þjónustuveri Garðabæjar og stofnunum bæjarins óvirkt um tíma í morgun en ætti að vera komið í lag núna.