11. sep. 2023

Skipulagsgátt – Nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdar-leyfisveitingar

Við hvetjum íbúa til að kynna sér málið

Héðan í frá munu allar grenndarkynningar, skipulagstillögur og skipulagsauglýsingar birtast á vef skipulagsgáttar  og áfram á vef Garðabæjar.

Við hvetjum íbúa til að kynna sér málið: https://www.skipulag.is/skipulagsstofnun/um-skipulagsgatt/