Fréttir: október 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. okt. 2025 : Hvað liggur þér á hjarta?

Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar fylgir eftir frábærum íbúafundum og býður upp á samtal við íbúa á bæjarskrifstofunni í október og byrjun nóvember.

 

Lesa meira

10. okt. 2025 : Umdæmisþing Rótarý í Garðabæ

Umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Garðabæ dagana, 10.-11. október. 

Lesa meira

8. okt. 2025 : Fjölmennt á Farsældardegi Garðabæjar

Um 90 starfsmenn Garðabæjar komu saman á vel heppnuðum Farsældardegi.

Lesa meira

7. okt. 2025 : Upptökur af íbúafundum

Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Hér má nálgast upptökur af fundunum.

Lesa meira

3. okt. 2025 : Opnun út á Flóttamannaveg vorið 2026 - Útboð

Vinna við opnun frá Urriðaholti út á Flóttamannaveg er á góðu á skriði og er stefnt að því að hringtorg á mótum Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verði komið í gagnið vorið 2026.

Lesa meira

3. okt. 2025 : Glæsilegt stjörnugerði í nágrenni við Búrfellsgjá tekið í notkun

Stjörnu-Sævar verður með okkur þegar nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ verður tekið formlega í notkun.

Lesa meira

1. okt. 2025 : Arnarhvoll átti hæsta tilboðið í lóðir í Vetrarmýri

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll hf. átti hæsta tilboðið í tvo byggingarreiti Garðabæjar í Vetrarmýri, alls rúmlega 3 milljarða króna. 

Lesa meira
Síða 2 af 2