Upptökur af íbúafundum
Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Hér má nálgast upptökur af fundunum.
-
Íbúafundir Garðabæjar eru haldnir árlega á haustin.
Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Þar bauð Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar íbúum til samtals og sat fyrir svörum ásamt sviðsstjórum.
Fundaröðin var haldin undir yfirskriftinni „Hvað liggur þér á hjarta í Garðabæ?“ og gafst íbúum á fundunum tækifæri til að varpa fram spurningum, vangaveltum og hugmyndum.
Góða umræður sköpuðust á fundunum, þeir voru teknir upp og geta áhugasamir nálgast upptökurnar hér fyrir neðan.
Íbúafundur í Miðgarði 10. september
https://vimeo.com/1123147966?share=copy#t=0
Íbúafundur í Urriðaholtsskóla 17. september
https://vimeo.com/1123153846?share=copy#t=0