21. okt. 2025

Framkvæmdir framan við íþróttamiðstöð Álftaness

Á morgun, miðvikudaginn 22. október, hefjast framkvæmdir við endurnýjun lagna framan við íþróttamiðstöð Álftaness.

  • Vinnusvæðið: Gönguleiðir verða greiðar á meðan á framkvæmdum stendur en lokað verður fyrir keyrandi umferð að íþróttahúsinu.

Á morgun, miðvikudaginn 22. október, hefjast framkvæmdir við endurnýjun lagna framan við íþróttamiðstöð Álftaness. Svæðið verður lokað fyrir keyrandi umferð á meðan á vinnunni stendur. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir í um mánuð.

Unnið er að breytingu á aðkomu að Íþróttamiðstöðvar Álftaness og er lagnaframkvæmd þessi undanfari þeirra framkvæmda. Markmiðið með breytingunni er að auka umferðaröryggi og bæta aðkomu gangandi að sundlaug og grunnskóla. Útbúið verður sleppistæði og snúninssvæði við inngang sundlaugar.

Meðfylgjandi eru upplýsingar af skilti sem sett er upp við framkvæmdasvæðið, þar má lesa nánar um breytingarnar.

Skjamynd-2025-10-21-102431