Fréttir: apríl 2014 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Jazzhátíð Garðabæjar fer vel af stað
Jazzhátíð Garðabæjar hófst formlega með tónleikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudagskvöldið 24. apríl. Þar stigu á svið tveir framúrskarandi jazztónlistarmenn þeir Agnar Már Magnússon á píanó og Björn Thoroddsen á gítar. Í kvöld föstudagskvöldið 25. apríl verða tónleikar í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 20:30.
Lesa meira

Listadagar barna og ungmenna framundan
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ verða haldnir í sjötta sinn dagana 24. apr – 3. maí. Dagskráin spannar um eina og hálfa viku og fer að miklu leyti fram í skólum bæjarins. Garðbæingar eru hvattir til að líta við í skólum bæjarins þessa daga og fylgjast með því skapandi starfi sem þar fer fram.
Lesa meira

Öldungaráð, umboðsmaður eldri borgara og fleiri bekkir
Ástbjörn Egilsson, formaður Félags eldri borgara í Garðabæ afhenti í dag Gunnari Einarssyni bæjarstjóra skýrslu með helstu niðurstöðum framtíðarþings um farsæl efri ár sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl sl.
Lesa meira

Öldungaráð, umboðsmaður eldri borgara og fleiri bekkir
Ástbjörn Egilsson, formaður Félags eldri borgara í Garðabæ afhenti í dag Gunnari Einarssyni bæjarstjóra skýrslu með helstu niðurstöðum framtíðarþings um farsæl efri ár sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl sl.
Lesa meira

Bílakjallarinn tekinn í notkun 2. maí
Í lok þessa mánaðar lýkur stórum áfanga við nýtt Garðatorg, en þá verður nýi bílakjallarinn tekinn í notkun með pompti og pragt.
Lesa meira

Bílakjallarinn tekinn í notkun 2. maí
Í lok þessa mánaðar lýkur stórum áfanga við nýtt Garðatorg, en þá verður nýi bílakjallarinn tekinn í notkun með pompti og pragt.
Lesa meira

Góðir gestir frá Reykjanesbæ
Fræðslustjóri Reykjanesbæjar, leikskólafulltrúi og leikskólastjórar heimsóttu Garðabæ í vikunni. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók á móti hópnum en tilgangur ferðarinnar var að kynna sér hvernig staðið er að endurskoðun skólastefnu Garðabæjar og hvernig þátttöku foreldra, kennara og annars starfsfólks og nemenda er háttað.
Lesa meira

Góðir gestir frá Reykjanesbæ
Fræðslustjóri Reykjanesbæjar, leikskólafulltrúi og leikskólastjórar heimsóttu Garðabæ í vikunni. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók á móti hópnum en tilgangur ferðarinnar var að kynna sér hvernig staðið er að endurskoðun skólastefnu Garðabæjar og hvernig þátttöku foreldra, kennara og annars starfsfólks og nemenda er háttað.
Lesa meira

Góð umræða á málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ
Hátt í 60 manns tóku þátt í málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl. Góðar umræður sköpuðust og margar góðar hugmyndir komu fram
Lesa meira

Góð umræða á málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ
Hátt í 60 manns tóku þátt í málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl. Góðar umræður sköpuðust og margar góðar hugmyndir komu fram
Lesa meira

Temdu þér taupoka
Næstu daga verður umhverfisvænum burðarpokum úr taui dreift á öll heimili í Garðabæ. Með því vill umhverfisnefnd taka enn eitt skrefið að umhverfisvænum bæ með aðstoð bæjarbúa.
Lesa meira

Temdu þér taupoka
Næstu daga verður umhverfisvænum burðarpokum úr taui dreift á öll heimili í Garðabæ. Með því vill umhverfisnefnd taka enn eitt skrefið að umhverfisvænum bæ með aðstoð bæjarbúa.
Lesa meira
Síða 2 af 3