9. júl. 2024

Snyrtilegar lóðir 2024

Umhverf­isnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og auglýsir eftir ábendingum frá bæjarbúum um:

  • Fallegasti garðurinn
    Umhverf­isnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og auglýsir eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir heimila og rekstraraðila og framlag til umhverfismála.

 

  • Snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis
  • Snyrtilegar lóðir fyrirtækis
  • Snyrtileg opin svæði
  • Snyrtilega götu og
  • Framlag til umhverfismála

Hægt er að skila ábendingum í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða senda tölvupóst á netfangið: gardabaer@gardabaer.is fyrir 11. júlí 2024.