1. júl. 2024

Kaldavatnslaust í Garðabæ 3. júlí

Allir íbúar og fyrirtæki í Garðabæ mega búast við vatnsleysi eða litlum þrýstingi á vatni frá klukkan 22 miðvikudagskvöldið 3. júlí. 

  • Heitavatnslaust í Garðabæ
    Heitavatnslaust verður í Garðabæ frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.

English version below:

Miðvikudaginn 3. júlí verða gerðar breytingar á vatnsveitu Garðabæjar, þegar ný Vífilsstaðalögn verður tengd. Allir íbúar og fyrirtæki í Garðabæ mega búast við vatnsleysi eða litlum þrýstingi á vatni frá klukkan 22:00 miðvikudagskvöldið 3. júlí.

Um klukkan 02:00 um nóttina (aðfararnótt fimmtudagsins 4. júlí) á kaldavatnið og þrýstingur að koma aftur á.

Mikilvægt er að íbúar tryggi að ekki sé opið fyrir vatnskrana svo ekki verði skemmdir þegar vatnið kemur aftur á.

----

English version:

On Wednesday, July 3rd, changes will be made to Garðabær's water supply pipe, when the new Vífilsstaðar pipe will be connected. All residents and businesses in Garðabær can expect a lack of water or low water pressure from 10 p.m. on Wednesday evening, July 3rd.

Around 2am (Thursday 4th July) the cold water and pressure should come back on.
It is important that residents ensure that the water taps are not open so that there is no damage when the water comes back on.