Fréttir: september 2019 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Álftanes – staðan á endurnýjun lagna
Endurnýjun á stofnlögnum fyrir hita- og vatnsveitu stofnlögnum meðfram Suðurnesvegi, frá hringtorgi að Breiðumýri og þaðan að Birkiholti er nú í fullum gangi og var kynningarbréf sent til íbúa áður en framkvæmd hófst.
Lesa meira
Hjólum til framtíðar – Göngum'etta
Garðabær tekur þátt líkt og fyrri ár í Samgönguviku sem verður haldin 16.-22. september nk. Fjölmargir áhugaverðir viðburðir verða haldnir á höfuðborgarsvæðinu þá daga, meðal annars í Garðabæ þar sem hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar verður haldin föstudaginn 20. september nk.

Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
Jafnréttisstofa, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ, hélt landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september sl.
Lesa meira
,,Göngum í skólann" sett í Hofsstaðaskóla
,,Göngum í skólann" átaksverkefnið var sett í Hofsstaðaskóla að morgni miðvikudagsins 4. september sl. að viðstöddum góðum gestum ásamt öllum nemendum á sal skólans.
Lesa meira
Góð mæting í fyrstu lýðheilsugöngu haustsins
Erla Bil Bjarnardóttir leiddi gönguna og stoppað var við Maríuhella, Námuna í Urriðakotshrauni og gengið upp eftir hrauntröðinni í Urriðakotshrauni
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða