26. sep. 2019

Bæjarskrifstofur loka kl. 12 föstudaginn 27. september

Vegna haustferðar starfsmanna verður bæjarskrifstofum Garðabæjar og þjónustuveri lokað kl. 12 í dag föstudaginn 27. september.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Vegna haustferðar starfsmanna verður bæjarskrifstofum Garðabæjar og þjónustuveri lokað kl. 12 í dag föstudaginn 27. september. Í neyðartilvikum má hafa samband við Sunnu Sigurðardóttur, þjónustustjóra í síma 857-9099.

Skrifstofan opnar aftur á mánudag kl. 8:00.