Samkomuhúsið Garðaholt
Garðahverfi á Álftanesi
Garðaholt er hús í eigu Garðabæjar.
Garðaholt - veislusalur
Rekstraraðilar: Óli & Co ehf.
Umsjónarmenn:
• Sólveig Júlíana Guðmundsdóttir GSM/ 699-4003
• Ólafur Helgi Kristjánsson GSM/ 820-9919
Netfang: gardaholt.veislusalur@gmail.com
Samkomuhúsið Garðaholt
Garðavegi í Garðahverfi á Álftanesi
Garðaholt var upphaflega skólahús og þinghús íbúa í Garðahreppi, reist á árunum 1908 - 1911. Húsið hefur verið leigt út fyrir margs konar félagastarfsemi, árshátíðir, fermingarveislur, afmæli, erfidrykkjur og hvers konar samkomur aðrar en almenna dansleiki. Salur hússins rúmar um 120 gesti í sæti og allt að 180-200 manns í standandi boði.