Fundargerðir

Til baka Prenta
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar
1. fundur
17.08.2022 kl. 08:00 kom Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar saman til fundar í Seylunni í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Hrannar Bragi Eyjólfsson formaður, Laufey Jóhannsdóttir aðalmaður, Harpa Þorsteinsdóttir aðalmaður, Einar Örn Ævarsson aðalmaður, Lilja Lind Pálsdóttir varamaður, Kári Jónsson íþrótta-,tómstunda- og forvarnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Kári Jónsson íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúi.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2208341 - Starfsáætlun ÍTG 2022-2023
Reglugerð um ÍTG og hlutverk þess var kynnt, og starfsáætlun vetrarins samþykkt.
2. 2204048 - Útboð frístundaaksturs 2022
Kynnt var að samið hefur verið við Hópferðamiðstöðina ehf - TREX um akstur frístundabíls í Garðabæ til ársins 2026. Miðað er við 3 akstursleiðir til að skila börnum eftir skóla eða úr frístundaheimilunum í íþróttir og aðrar tómstundir.
3. 2206134 - Kristjana Mist Logadóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Kristjana Mist Logadóttir f. 040506 vegna ferðar með U16 liði KKÍ til Finnlands og Svartfjallalands 28. júní 2022.
4. 2206152 - Bára Björk Óladóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Bára Björk Daðadóttir f. 060407 vegna U15 KKÍ til Finnlands 4.-8. júlí 2022
5. 2208113 - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Óskar Már Jóhannsson f. 120506, vegna EM U16 KKÍ til Búlgaríu 9. ágúst 2022.
6. 2208055 - Örn Frosti Katrínarson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Örn Frosti Katrínarson f. 151101, vegna EM FSÍ í hópfimleikum í Lúxemburg 12. september 2022
7. 2207378 - Kristófer Darri Sigurðusson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Kristófer Darri Sigurðsson f. 210102, v/NM U-21 í hestaíþróttum á Álandseyjum og Finnlandi 28. júlí 2022.
8. 2207377 - Ásmundur Múli Ármannsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr 20.000,-
Ásmundur Múli Ármannsson f. 030806, vegna NM U16 í körfubolta 28. júlí til 4. ágúst 2022.
9. 2207376 - Kolbrún María Ármannsdóttir - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Kolbrún María Ármannsdóttir f. 281207, vegna NM U15 í körfubolta í Finnlandi 4.-9. júlí 2022
10. 2206474 - Kristján Fannar Ingólfsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Kristján Fannar Ingólfsson f.d. 170205, vegna NM U18 í körfubolta í Finnlandi 28.júní 2022.
11. 2206415 - Viktor Jónas Lúðvíksson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir tvo ferðastyrki til Viktors Jónasar Lúðvíkssonar f. 140506 að upphæð 20.000,- hvorn. Alls kr. 40.000,-
1. NM U16 í körfuknattleik í Finnlandi 28. júní 2022
2. EM U16 í körfuknattleik í Búlgaríu í ágúst 2022
12. 2208275 - Kristján Fannar Ingólfsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Kristján Fannar Ingólfsson f. 170205, vegna EM U18 í körfuknattleik í Rúmeníu 27.07.2022.
13. 2208274 - Friðrik Anton Jónsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,-
Friðrik Anton Jónsson f.210302, vegna EM U20 í körfubolta í Georgíu 13.-25.08. 2022
14. 2206050 - Björn Skúli Birnisson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr 20.000,-
Björn Skúli Birnisson f.280907, vegna U15 KKÍ í Finnlandi 29. júlí 2022
Önnur mál:
a. Samþykkt var að auglýsa auka úthlutun úr afrekssjóði ÍTG 2022 opna til umsóknar til 7. september nk. og úthlutað á næsta fundi ÍTG.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).