Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Garðabæjar
42. (1903). fundur
05.11.2019 kl. 08:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar Í fundarsal bæjarráðs í Ráðhúsi Garðabæjar við Garðatorg.
Fundinn sátu: Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður, Sigríður Hulda Jónsdóttir aðalmaður, Gunnar Valur Gíslason aðalmaður, Almar Guðmundsson aðalmaður, Sara Dögg Svanhildardóttir aðalmaður, Gunnar Einarsson bæjarstjóri, Guðjón Erling Friðriksson bæjarritari, Eysteinn Haraldsson bæjarverkfræðingur, Bergljót K Sigurbjörnsdóttir félagsmálastjóri, Eiríkur Björn Björgvinsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Hulda Hauksdóttir upplýsingastjóri.

Fundargerð ritaði: Guðjón Erling Friðriksson, bæjarritari.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1904109 - Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2020 (2020-2023) - álagning gjalda.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir tillögu að álagningu gjalda samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020.

Bæjarráð vísar tillögu að álagningu gjalda til afgreiðslu bæjarstjórnar.

2. 1910282 - Brúnás 12 - Umsókn um byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Vilborgu Grétarsdóttur, kt. 100178-5169, leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni að Brúnás 12.
3. 1903356 - Hraungata 5 - Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita A7 ehf., kt. 500614-0130, leyfi til breytinga á klæðningu fjölbýlishússins að Hraungötu 5.
4. 1903354 - Hraungata 9 - Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita A7 ehf., kt. 500614-0130, leyfi til breytinga á klæðningu fjölbýlishússins að Hraungötu 9.
5. 1903353 - Hraungata 11 - Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita A7 ehf., kt. 500614-0130, leyfi til breytinga á klæðningu fjölbýlishússins að Hraungötu 11.
6. 1805173 - Dýjagata 7 - Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Ólafi Torfa Yngvasyni, kt. 150484-2359, leyfi til að minnka skriðkjallara í einbýlishúsi í byggingu að Dýjagötu 7.
7. 1908256 - Kinnargata 82 - Umsókn um byggingarleyfi.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Meter Byggingafélagi ehf., kt. 511115-1910, leyfi fyrir byggingu fjölbýlishúss með níu íbúðum að Kinnargötu 82.
8. 1911001 - Umsókn Magnúsar Kristinssonar um hesthúsalóð á Kjóavöllum.
Bæjarráð samþykkir að úthluta Magnúsi Kristinssyni, kt. 150953-3409 lóð við Andvaravelli. Gatnagerðargjald skal ákvarða miðað við 240 m2 hús eða kr. 5.268.594. (BVT nóv. 2019.) Byggingarréttargjald skal vera kr. 5.268.594.
9. 1910431 - Úthlutun lóðar við Garðahraun 1 - skilmálar.
Bæjarráð samþykkir skilmála vegna úthlutunar og sölu byggingarréttar lóðar fyrir atvinnuhúsnæði að Garðahrauni 1.
10. 1911015 - Úthlutun og sala byggingarréttar lóða við Eskiás.
Bæjarráð samþykkir skilmála vegna úthlutunar og sölu byggingarréttar lóða fyrir fjölbýlishús að Eskiási 8 og 10.
11. 1910430 - Drög að samkomulagi við Veitur ohf. um uppbyggingu innviða til hleðslu á rafbílum.
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
12. 1606034 - Bréf Vegagerðarinnar um leyfi til framkvæmda við endurbætur Hafnarfjarðarvegar o.fl., dags. 31.10.19.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að veita Vegagerðinni leyfi til framkvæmda vegna breikkunar og endurbóta á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar við Vífilsstaðaveg og Lyngás ásamt gerð undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð við Hraunsholtslæk. Einnig er um að ræða framkvæmdir við breikkun og endurbætur á Vífilsstaðavegi milli Hafnarfjarðarvegar og Litlatúns og gerð hringtorgs við Litlatún.

Framkvæmdin er í samræmi við deiliskipulagsáætlanir og deiliskipulagsbreytingar sem bæjarstjórn hefur samþykkt og hafa tekið gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda nr. 855/2019.
Hafnarfjarðarvegur um Garðabæ yfirlitsmynd.pdf
Endurnýjuð umsókn um framkvæmdaleyfi 31.10.2019.pdf
13. 1910438 - Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi jafnréttisáætlanir sveitarfélaga. dags. 30.10.19.
Lagt fram.
Jafnréttisáætlanir sveitarfélaga.pdf
14. 1910375 - Bréf Garðakórsins um styrk, dags. 28.10.19.
Bæjarráð vísar bréfinu til nánari skoðunar við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020.
Styrkbeiðni Garðakórsins.pdf
15. 1910354 - Bréf Capacent varðandi sameiningar sveitarfélaga, ódags.
Lagt fram.

Sameiningar sveitarfélaga - bætt þjónusta betri fjárhágur.pdf
16. 1910423 - Bréf Sveitarfélagsins Ölfuss varðandi skipulagslýsingu fyrir skíðasvæðið í Bláfjöllum, dags. 29.10.19.
Bæjarráð vísar bréfinu til umfjöllunar skipulagsnefndar.

Skipulagslýsing - Skíðasvæði Bláfjalla.pdf
Ölfus_skíðasvæði í Bláfjöllum.pdf
17. 1910416 - Fjárhagsáætlun Strætó 2020.
Bæjarráð vísar kynningu Strætó bs. til afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020.
18. 1910434 - Bréf mennta- og menningarmálaráðherra og forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum varðandi dag íslenskrar tungu, dags. í okt. 2019.
Lagt fram.
DÍT bréf til stjórnenda 29.10.pdf
19. 1910353 - Bréf félagsmálaráðuneytis varðandi tilnefningu fulltrúa í samráðshóp vegna móttöku flóttamanna, dags. 17.10.19.
Bæjarráð samþykkir að tilnefna Almar Guðmundsson, formann fjölskylduráðs og Hildigunni Árnadóttur, yfirfélagsráðgjafa, fulltrúa Garðabæjar í samráðshóp vegna móttöku flóttamanna.
Samráðshópur vegna móttöku flóttafólks.pdf
20. 1910357 - Bréf Alþingis varðandi frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál., dags. 25.10.19.
Lagt fram.
Frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230 mál. .pdf
21. 1911017 - Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi á Garðatorgi.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).