Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Garðabæjar
36. (1994). fundur
24.09.2021 kl. 12:15 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður, Sigríður Hulda Jónsdóttir aðalmaður, Gunnar Valur Gíslason aðalmaður, Almar Guðmundsson aðalmaður, Sara Dögg Svanhildardóttir aðalmaður, Guðjón Erling Friðriksson bæjarritari.

Fundargerð ritaði: Guðjón Erling Friðriksson bæjarritari.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2101001 - Leiðréttingar á kjörskrá vegna kosninga til Alþingis.
Samkvæmt tilkynningu Þjóðskrár Íslands hafa allir neðangreindir einstaklingar tilkynnt um flutning sinn til Íslands og eiga samkvæmt 1. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, að vera með kosningarétt hér á landi

Bæjarráð samþykkir að leiðrétta kjörskrá Garðabæjar skv. 1. og 2. mgr. 27. gr. laga nr. 24/2000 og verða því nöfn neðangreindra einstaklinga færð á kjörskrá Garðabæjar.

Laufey Gunnarsdóttir, kt. 050475-3959, Holtás 2
Gunnar Ragnar Einarsson, 151178-3169, Aftanhæð 3
Aron Jóhannsson, kt. 101190-3669, Norðurbrú 1
Nanna Óttarsdóttir, kt. 120800-2560, Langalína 2

Bæjarráð samþykkir að gera leiðréttingar á kjörskrá samkvæmt tilkynningu Þjóðskrár Íslands, dags. 20. september 2021 um andlát eins einstaklings eftir viðmiðunardag kjörskrár sem var 21. ágúst 2021 og vísast um heimild til 4. mgr. 27. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.

Bæjarráð samþykkir að gera leiðréttingar á kjörskrá samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands, dags. 24. september um að Una Egilsdóttir, kt. 250790-5389, Vinastræti 8, Garðabæ er með íslenskan ríkisborgararétt og vísast um heimild til 4. mgr. 27. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).