Viðburðir

Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug á Garðatorgi

Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug 31.1.2019 - 2.2.2019 20:00 Garðatorg - miðbær

Stúdentaleikhúsið sýnir verkið Igil Redug á Garðatorgi.

Lesa meira
 
Heilsueflandi samfélag

Ókeypis heilsufarsmæling í Ásgarði kl. 10-13 2.2.2019 10:00 - 13:00 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Heilsa og heilbrigði er lykillinn að góðum lífsgæðum. Garðabær leggur sig fram um að sinna jafnt líkamlegu og andlegu heilbrigði bæjarbúa. Heilbrigði snýr ekki bara að líkamlegri vellíðan heldur einnig andlegri og félagslegri. Sveitarfélagið tekur virkan þátt í verkefni Embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag og býður því bæjarbúum upp á ókeypis heilsufarsmælingu. Boðið verður upp á mælingu í íþróttamiðstöðinni í Ásgarði laugardaginn 2. febrúar frá kl. 10-13.

Lesa meira
 

Sögur og söngur - Þóranna Gunný með Fjölskyldustund kl. 12:00 2.2.2019 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Í fjölskyldustund laugardaginn 2. febrúar kl.12 mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2.-6. ára börn í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi. Hún mun verða með líflegan upplestur og syngja og leika með börnunum. 

Lesa meira
 
Þorrablótið á Álftanesi

Miðasala á þorrablótið á Álftanesi 2.2.2019 13:00 - 15:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Miðasala á þorrablótið á Álftanesi fer fram laugardagana 26. janúar og 2. febrúar kl. 13-15.

Lesa meira
 

Tækni og vísindasmiðja - tölvur og ávaxtafjör kl. 13-15 2.2.2019 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar og Skema bjóða upp á ókeypis forritunarnámskeið laugardaginn 2. febrúar kl. 13-15. 

Lesa meira